Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 158

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 158
158 HANDRITASAFN EINARS GUÐMUNDSSONAR Á REYDARFIRÐl af Þórði lireðu eftir Þorvald Magnússon á VíSivöllum (Lbs. 3833, 8vo). Framan viS þær í sama kveri eru meS yngri hendi rímur af Agnari Hróarssyni eftir Arna BöSvarsson á Okrum. I bandinu, sem er skinnband meS tréspjöldum, er klögunar- bréf til yfirvalda „ . . . yfir skaSa þeim, er franskir fiskimenn, sem hér hafa legið á NorSfirSi síSan dögunum fyrir uppstigningardag, hafa gjört Nesbæjamönnum . . .“ Heimilisfólk á ArnhólsstöSum og Hryggstekk í SkriSdal hefur skemmt sér viS í'ímur af Finnboga ramma (Lbs. 4478, 4to), kveSnar af GuSmundi Bergþórssyni og ritaSar á 18. öld aS því er virSist. Og aldamótaáriS hefur sagan af KonráSi keisarasyni (Lbs. 3944, 8vo) veriS fest á blaS í Gvendarnesi suSur af FáskrúSsfirSi af Erlendi Baldvinssyni. Vestur á Eyri viS KollafjörS í Austur-BarSastrandarsýslu hefur heimilisfólkiS stytt sér stundir viS rímnakveSskap á síSkvöldum liSinnar aldar, eins og víSa annars staS- ar. Arnfinnur bóndi Björnsson átti rímnahandrit (Lbs. 4471, 4to), sem hann hafSi skrifaS upp, þegar hann var ungur, á árunum 1852-1862. Þar eru rímur af Ferakút eftir GuSmund Bergþórsson, rímur af Arnljóti Upplendingakappa eftir séra Snorra Björnsson aS Húsafelli, rímur af Haka og HagbarSi eftir séra Hannes Bjarnason aS Ríp og Gísla KonráSsson sagnaritara og rímur af Helga Hundingsbana eftir Gísla KonráSsson. Börn bónda hafa hlaupiS undir bagga viS skriftirnar eSa beitt pennan- um sjálfum sér til ánægju. Hér eru rímur af Haka og HagbarSi aftur (Lbs. 3876, 8vo) og nú meS hendi Björns Arnfinnssonar á árunum 1883-1884, þá á þrítugsaldri. Samú- el Arnfinnsson er snarpari, í kveri meS hans hendi (Lbs. 3846, 8vo) eru rímur af Fertram og Plató eftir SigurS BreiSfjörS, rímur af Svoldarbardaga eftir sama höf., rímur af Illuga gríSarfóstra eftir Jón Jónatansson og rímur af GeirarSi og Elínborgu eftir Símon Dalaskáld. Samúel skrifar þessar rímur á árunum 1886-1888, um tví- tugsaldur. Helga Arnfinnsdóttir skýtur bræSrum sínum báSum ref fyrir rass, þótt hún sé yngri en þeir. Á árunum 1886-1888, þegar hún er um fermingaraldur, skrifar hún sex rímnakver, sem hér eru bundin í eina bók, alls um hálft sjöunda hundraS síSur (Lbs. 3845, 8vo), og þar er aS finna rímur af ÞórSi hreSu eftir Hallgrím Jónsson „lækni“, rímur af Gísla Súrssyni eftir SigurS BreiSfjörS, rímur af Fertram og Plató eftir sama höfund, rímur af Króka-Ref eftir séra Hallgrím Pétursson, rímur af Am- brósíusi og Rósamundu eftir Magnús Jónsson í Magnússkógum og rímur af Jóhönnu eftir séra Snorra Björnsson aS Húsafelli. Svona gestkvæmt hefur veriS á Eyri í þá daga. Hér er kver (Lbs. 3840, 8vo) ofan úr Lundarreykjadal í BorgarfirSi meS rímum af IndriSa ilbreiS eftir SigurS BreiSfjörS og rímum af Líbertín og Olvi eftir Gunnar Ólafsson í Selvogi, skrifaS 1888 og 1903 af Árna Sveinbjarnarsyni á OddsstöSum (á nafnstimpli hans stendur raunar OddastöSum). Aftan viS rímurnar eru „RáS viS sprungum á hesthófum“, og þarf engan aS undra, aS Árni hafi viljaS kynna sér þau, því aS hann var frækinn hestamaSur.1 ÁSur hafSi safniS eignazt tvö sagnahand- 1 Göngur og réttir, Akureyri 1948, bls. 370-373.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.