Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 31
GUÐBRANDS BISKUPS 31 Eru nú iiii eftir í Miklagarði, því eg hafði þangara vi. Síra Ólafi í Höíða i biblía, hafði hann áður bítalað i hundrað, standa eftir hjá honum i 1/2 hundrað. Síra Stefáni á Undanfelli i biblía send, vantar mig 1ÚV2 dal. i biblía seld síra Lofti fyrir x dali, lukt. Item síra Skapti fékk mér ii dali, kvitt. Anno 86 hafðar til alþingis 14 biblíur, og þetta af gjört: höfuðsmanni i, Árna Gíslasyni i, Magnúsi b(ónda) í Ögri iii, Bjarni Jónsson keypti iiii, á eg hjá honum eftir 4 dali, Evert ein b(iblía) fyrir iil/2 hundrað hjá síra Birni Gíslasyni, Nikolási eina, síra Greipi eina, síra Loftur eina, síra Böðvar í Reykh(olti) eina, standa hjá honum iii dalir eftir. Item síra Hjalta seld ein biblía fyrir vi dali, hitt honum kvitt géfið, ein b(iblía) síra Þost(eini) í Grímsey, lukt verð. í Austfjörðu senda eg með Birni Gunnarssyni xii bibl(íur), að selja þar fyrir mig, og vi lögbækur, og sex aðrar lögbækur fyrir x aura, hinar fyrir xl álnir. Eftir þing. 241 Síra Styrkári i biblía, þar fyrir hafða eg í fyrra iii dali og nú i hundrað kvitt, standa eftir iii dalir að ári komanda. Item Jóni Björnssyni í Austfjörðum i biblía lofar ii kúgi(ldum) hjá Gunnari Gíslasyni. Item síra Þollákur í Heydölum i biblíu hann tók hana í Miklagarði. Síra Þolláki Einarssyni send ein á Vestfjörðu. Síra Jóni í Laufási i, hefur hann bítalað i hundrað, stendur eftir i!/2 hundrað. Magnúsi Ketelssyni enn ein fyrir þá hann fékk mér aftur. Hún seld Ólafi Gilssyni fyrir hest og vi dali, lukt. Er ein eftir af þeim hjá Árna. Austur til Hlíðarenda sendar viii til að selja, og ii Árna Gíslasyni sjálfum. Af síra Jóni á Kvíabekk hef eg meðtekið upp í biblíuverð ii dali í sumar anno 1586, og tí(undir) kvittar í fyrra. Síra Skapti sendi mér viii dali ekki góða upp í biblíuverð. Fékk eg Magnúsi Kétilssyni 4 biblíur fyrir það hann stakk og kápu, og xvi dali, sem hann fékk mér fiska að kaupa með. Item enn iiii senda eg til Reykholts. Item enn ein send síra Jóni Krákssyni að geyma. Item enn ein i tveimur pörtum honum dono. Item Jakob í Viðey ein dono. Item Hannes Björnssyni i b(iblía) og enn önnur í tveimur pörtum. Item ein til Urða. Item ein upp í kirkju. 73 þangara] virbist svo, an og ara bundið; á e. t. v. að vera þar geymt? 87 lögbók: L'ógbók íslendinga, Jónsbók, 1578, 1580 eða 1582? 88 Eftir þing.] áytri spássíu neðst á síðu. 96-97 Hún—Árna.] langs áytri spássíu. 100 og—fyrra.] b. v. síðar. 102 4 biblíur] b. v.yfir línu, en iiii yfirstr. 75 80 85 90 95 100 105 110

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.