Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 34
34 ÚR MINNIS- OG REIKNINGABÓK Jón Magnússon fyrir lögbók og guðspjallabók v ærgildi standa í byggingu hjá honum. Pórður Björnsson fyrir lögbók og guðspjallabók standa v ærgildi. Eyjólfur Jónsson fyrir Caspar. 190 Björn Gunnarsson fyrir Caspar. Þettað kvitt géfið, það er lxxx álnir. Jón Arngrímsson lögbók, og Bjarni Ólafsson lögbók. Géldur síra Þosteinn Ólafsson fyrir þá báða i hundrað, í géldu fyrir vestan, stendur það. Hér upp á hef eg af Birni feingið upp á reikningskap. Á þingi ii hundraðshesta í sumar eð var, 1587. Item sendi hann mér með síra 195 Sígurði austan v hesta, voru þeir allir smáir og afholda, og senda eg einn austur aftur með síra Oddi, vildi ekki þrífast í sumar. Item einn feingið seirna, var vamhaltur í sumar. Item hjá Árna heitnum Gíslasyni átta eg viii biblíur. Hann átti að selja fyrir mig. Fyrir eina hef eg feingið hest og sex dali, en eftir eru ii óbítalaðar hjá hans erfingjum 200 nú anno 9. Item anno 87 hafða eg til þings viii. Þar af fékk eg síra Jóni Kóksvatn i, verð ólukt, lofað dölum, v, aðrir honum géfnfir]. Síra Jóni í Bjarnanesi austur i b(iblía), lofað að bítala að sumri á alþingi hest fyrir hundrað og iii voðir vaðmáls. 88. Hinar sex hjá erfingjum herra Gísla. 205 ii biblíur eru á Vatshorni í Haukadal, óseldar. Á síra Skapti hjá mér b(iblíu) fyrir viii dali hann sendi mér. Má hann hafa aðra þar á Vatshorni er. Hjá síra Gísla Guðbrandssyni stendur eftir af biblíu verði i hundrað eða ÍV2 hundrað. 246 Hjá Gísla Höskuldssyni 14 sauðir tvæ(vetrir) og eldri. Hjá síra Posteini á Þingeyrum x dalir. Hann keypti fyrir mann vestra, feingið ix dalir. 210 Hjá síra Brynjólfi '/2 hundrað stendur eftir. Jóni á Hraunum x aura iiii sauði gamla. Hjá síra Birni xii fjórð(unga) smjörs vegna síra Eigils upp í biblíu, sem hans handskrift útvísar. Það hefek feingið síra Birni kvitt upp í Saurbæjarpart. Magnúsi Kétilssyni fékk eg iii biblíur í sumar, ánafnaði hann mér þar í staðinn 215 kúgi(ldi) hjá síra Sæmundi. Item hjá Hákoni Björnssyni kúgi(ldi), og enn iii hundruð géld. Item fékk hann mér þá xv dali upp á reikningskap. So eg er skyldugur honum um v dali, ef eg fæ þá peninga hjá þeim Sæm(undi) og Hákoni. Annars er hann mér skyldugur so mikið sem vantar. Síra Teiti í Kjós er eg skyldugur um iiii dali. 220 Hjá Amóri Loptssyni standa eftir iiii dalir, og enn einn eg lánaði honum á alpingi seinast. Hjá Ama Oddssyni vestur, standa eftir iiii dalir. 188 guðspjallabók] ð b. v.yfir línu 189 Caspar: Um gubs reiði og miskunn . . . útskrifuð af vel lærðum manni Caspar Huberino, en á íslensku útlógð af herra Ólafi Hjaltasyni góðrar minningar anno domini 1565 . . . 1579. 190 Þettað—álnir.] vísar einnig til 189. línu; það—álnir.] b. v. síðar. 199 ii fyrr skr. vii en útstr. 200 nú anno 9.] b. v. síðar. 202 aðrir—géfnir.] b. v. síðar. 213 Það—Saurbæjarpart.] b. v. síðar.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.