Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 61
Landsbókasafnið 1984 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 375.153 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal þessara getið sérstaklega: British Library sendi Landsbókasafni í bókaskiptum 7.-13. bd. hinnar miklu bókaskrár safnsins: The British Museum General Catalogue of Printed Books, um árabilið 1971—75. Þýzka bóksalafélagið efndi til mikillar sýningar á þýzkum bókum að Kjarvalsstöðum í nóvember 1983. Að sýningunni lokinni gaf félagið nokkrum íslenzkum stofnunum fyrir meðalgöngu þýzka sendiráðsins sýningarritin, og komu þá í hlut Landsbókasafns allmörg rit um ísland og íslenzk efni. István Heimlich, Budapest, hélt á árinu áfram bókasendingum til Landsbókasafnsins og dró nú m. a. saman það, sem hann fann af íslenzku efni, er snúið hefur verið á ungversku. Haukur Þorsteinsson, formaður íslenzka landssambandsins í Sví- þjóð, afhenti rit sambandsins, íslandspóstinn, frá upphafi 1980 til 2. tbl. 5. árg. 1984. Nú verða taldir aðrir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda: Agnar Þórðarson bókavörður, Reykjavík. - Ágúst Böðvarsson, Reykjavík. - Alþingi, Reykjavík. - Árni Guðbjörnsson, Reykjavík. - Ástráður Hjartar bókbindari, Reykjavík. - Baldur Jónsson prófessor, Reykjavík. - Dr. Benjamín Eiríksson, Reykjavík. - Dr. Bjarni Einarsson, Reykjavík. - Bókasafn Alþingis, Reykjavík. - Dr. Bragi Jósepsson, Reykjavík. - Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. - Einar Sigurðsson háskólabókavörður, Kópavogi. - Elsa Guðjónsson safnvörður, Reykjavík. - Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, Hafnarfirði. - Friðrik Þórðarson cand.philol., Ósló. - Garðar G. Viborg sálfræðingur, Reykjavík. - Dr. Gísli H. Guðjónsson, London. - Dr. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Stokkhólmi. - Dr. Gísli Pálsson, Reykjavík. - Dr. Gunnar Kristjánsson prestur, Reynivöllum. — Hafrannsóknastofnun, Reykjavík. - Hannes Pétursson skáld, Álftanesi.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.