Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 66
66 LANDSBÓKASAFNIÐ 1984 Árni afhenti ennfremur sjö sendibréf Sighvats Grímssonar Borg- firðings til Kristjáns sonar Sighvats og eitt frá Gísla Sighvatssyni. Kvæði og stökur Júlíusar Sigurðssonar í Litlanesi. Gjöf Bergsveins Skúlasonar rithöfundar. „Ekið fyrir stapann. Leiksaga eftir Agnar Þórðarson.“ Sex bækur. Vélrit með eiginhandarbreytingum Agnars. Gjöf höfundar. „Fyrsta fundargerðabók Flugmálafélags íslands“ 25. ágúst 1936 til 12. maí 1955. Ljósrit. Gjöf Hafsteins Guðmundssonar bókaútgef- anda. Þór Magnússon þjóðminjavörður aflienti 130 bréf til sr. Eiríks Briem og eitt bréf til Guðrúnar Gísladóttur, konu hans. Sr. Gísli Brynjólfsson afhenti sendibréfasafn foreldra sinna, Brynj- ólfs Gíslasonar (1861—1923) og Guðnýjar Jónsdóttur (1864—1944). Páll Skúlason lögfræðingur, formaður Dansk-íslenzka félagsins, afhenti fundagerðabækur félagsins frá upphafi 16. apríl 1920 til 27. apríl 1949 og 24. október 1950 til 4. maí 1970. Dagbók Benedikts Sveinssonar á Kirkjubóli 1. júlí 1924 - 11. febrúar 1926. Gjöf Haralds Hjálmarssonar í Grindavík um hendur Sigurðar Kristinssonar kennara. Jón Ól. Benónýsson, Húnvetningur, nú í Reykjavík, færði Lands- bókasafni að gjöf ýmis gögn: Brandsstaðaannál í fjórum bókum ásamt viðbæti, er í voru: 1. Þáttur af Kristjáni í Stóradal. 2. Fólkstal í Bergsstaðasókn 1873. 3. Ritgerð um Hrafnkels sögu Freysgoða. — Hann afhenti ennfremur kvæðakver m. h. frá 18. öld í bindi úr eigu Jóns Magnússonar 1877, þá er hann var í Lærða skólanum, síðar prests á Ríp. Eftirtaldir aðilar afhentu handrit, án þess að þeirra verði hér getið nánara: Dr. Aðalgeir Kristjánsson, Anton Holt, Bergljót Kristjáns- dóttir, Einar Bragi skáld, Franz Gíslason, Gunnar Valdimarsson, Helgi Magnússon bókavörður, Hjalti Kristgeirsson hagfræðingur, Jón Samsonarson mag. art, Reykjavík, Kristján frá Djúpalæk, Akureyri, Lárus Scheving Ólafsson, Akranesi, Málfríður Sigfúsdóttir, María Þorláksson, Oddný Guðmundsdóttir, Sigfús B. Sigmundsson kennari, Reykjavík, Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum, Seyðis- firði, Sólmundur Sigurðsson frá Smiðjuhólsveggjum, Torfi Jónsson, Reykjavík, Valgeir Vilhjálmsson, fyrrv. skólastjóri á Djúpavogi, Þjóðminjasafn íslands. Landsbókasafn flytur öllum gefendum handrita beztu þakkir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.