Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 38
- VERZLUNARTIÐINDI - Nýmörk, Reykjavík. Tilg.: Rekst- ur húsgagnavinnustofu. F.ig.: Ólaf- ur Guðfinnsson, Mávahl. 11, Magn- ús Daníelsson, Hofsvallag. 15, og Valdimar Jónsson, Garðastr. 11. Ótakm. áb. Snœbjörn Jónsson & Co., Reykja- vík. Um s. 1. áramót gekk Snæbjörn Jónsson skjalaþýðari, Holtsg. 7, úr firmanu. Núv. eig.: Gunnar E. Kvar- an stórkaupm. og Ólafur Bergmann Erlingsson forstj. Ótakm. áb. MatarbúSin, Ingólfsstr. 3, Reykja- vík. 1. júlí s. 1. afsalaði Erlendur Guðmundsson, Nesv. 46. eignarhluta sínum í firmanu í hendur Axel Morgensen, Karfavogi 35, sem er nú einkaeigandi. Efnagerðin Valur, Reykjavík. Hákon Hafliðason, Hverfisg. 123, gekk úr firmanu 3. ág. s.l. Núv. eig.: Brynjólfur Gunnarsson, Kára- st. 8, og Lárus Ingimarsson, Vitast. 8A. Ótakm. áb. SaftgerSin Humall, Reykjavík. Firmað er hætt störfum. /i jörgunarf élagii) Vuka, Reykja- vík. Tilg.: Björgunar- og hjálpar- starfsemi í Reykjavík og nágrenni, s. s. flutningur bifreiða og þunga- vöru, aðstoð í slysum og náttúru- hamförum, sjúkraflutningar. Einnig tryggingarstarfsemi í þessu samb. Eig.: Hans Frost Freyjug. 25C, og Niels P. C. Jörgensen, s. st. Ótakm. áb. //./. Malir, HafnarfirÖi. Félaginu er slitið, skiptum Iokið og nafnið strikað út úr hlutafélagaskrá. Litla kaffistofan, Reykjavík. Tilg.: Veitingarekstur. Eig.: Jensína Jó- hannesdóttir, Laugav. 101. Ótam. áb. 38 Stofnun nýrra íyrirtœkja, eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, aískráning niðurlagðra fyrirtœkja. Samband íslenzkra samvinnufé- laga, Reykjavík. Á síðasta aðalfundi samhandsins var gerður viðauki við 19. gr. samþykktanna, er hljóðar svo í meginatriðum: „. . . . kýs stjórnin 3—5 manna framkvæmdastjórn til eins árs í senn. Forstjóri er formað- ur framkvæmdastjórnar. — Fram- kvæmdastjórn heldur venjulega fund í viku hverri...... Forstjóri hefur neitunarvald í framkvæmdastjórn, en slíkum ákvörðunum má skjóta til sambandsstjórnar. — Ákvarðanir framkvæmdasljórnar og skuldbind- ingar hennar fyrir hönd sambands- ins, sem samkvæmar eru landslög- um, eru bindandi fyrir sambandið í heild og hvert einstakt sambandsfé- lag, ef þær eru undirritaðar af for- istjóra og a. m. k. belmingi með- stjórnenda......“ — Frkvstjórn skipa: Vilhjálmur Þór forstj., Hofs- vallag. 1, Helgi Pétursson frkvstj., Smárag. 11, og IJelgi Þorsteinsson frkvstj,, Háteigsv. 32. Sölvason & Co. h.f., Selfossi. Tilg.: Verzlunarrekstur. Dagsetn. >sam|). 19. marz 1949. Hlutafé kr. 50.000.00. Stjórn: Þorvarður Sölva- son verzlm., Ólafur Jónsson verzlm. og Helgi Jónsson bankam. Jón J. fíaröason & Co., Reykjavík. Tilg.: Reklstur umboðs- og heild- verzlunar. Eig.: Jón .1. Barðason, Laugav. 82, Jóna H. ValdimarsdótL- ir, s. st., og Ari Guðmundsson, Mið- túni 18. Ótakm. áb. Asar, Reykjavík. 'J'ilg.: Vefnaður, saumaska|)ur og skyld istörf; einnig verzlun. Eig.: Ingunn og Gyðríður Sveinsdætur, Fjólug. 19 B. Ótakm. áb. Notaö og nýtt, Reykjavík. Tilg.: Verzlun með notaðan og nýjan fatn- að. Eig.: Síta Sigurðardóttir, Silfur- túni 2. Ótakm. áb. fíyggingajélagiS Snii'dur h.j., Reykjavík. 5. ág. s.l. var ákveðið að slíta félaginu og kosin skilanefnd. Sundblástur & málmhúöun h.f., Reykjavík. Tilg.: Að framleiða hús- búnað til skrauts og nytja, úr gleri, plasti og öðrum skyldum efnum, svo og reka verksta:ði til ryðhreins- unar, sprautmálmhúðunar, skilta- gerðar, viðgerða og nýsmíða úr járni o. fl. Dagsetn. samþ. 30. ág. 1949. Hlutafé: kr. 100.000.00 Stjórn: Sig- urjón Sigurbjörnsson forstj., Miklu- br. 74. Olaí Martin Poulsen vélstj., Brávallag. 4, og Ingibjörg Hjáltn- arsdóttir, Miklubr. 74. Frkvstj.: Sig- urjón Sigurbjörnsson. (Sandblástur & málmhúðun var áður til sem firma með ótakm. áh., og hefur nafn þess verið strikað burt af firma- iskrá). Útgáfufélagiö Keilir, Cull.- og Kjós. Tilg.: Útgáfa blaðsins Keilis. Eig.: Ólafur Jónsson, Hlíðarv. 11. Sigurhjörn Ketilsson, Ytri-Njarðvík, og Konráð Gíslason, Þórsmörk, Sel- tjn. Ótakm. áb. Dofri h.f., Reykjavík (áður til heimilis á Þingeyri). Á aðalfundi fél. 24. júní s.l. var breytt nokkuð samþykktum þess. 1. gr. orðast þann- ig: „Heimili félagsins og varnar- þing er í Reykjavík“. Við 3. gr., um lilg. fél., bætist: „Verzlun, þar með talin kaup og sala fasteigna og verð- bréfa, svo og lánastarfsemi“. Nafn FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.