Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 4

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 4
*4 FRJÁLS VERZLUN VIÐSKIPTAHEIMURINN BANDARÍKIN Dollarinn er úr hættu. Johnson forseti er talinn ætla að gera miklar breytingar á ríkisstjórninni fyrir forsetakosningarnar. Á förum er sagð- ur Goldberg aðalfulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum, auk fjármála- og landbúnaðarráðherrans. Næsta skref stjórnmálamannsins Johnsons kann að vera, að gera upp taflið í Vietnam. Líkur benda til að fáir blökkumenn verði í sveit U.S.A. á næstu Olympíuleikum. Ástæðan: Blökkumannaleiðtogar heimta að svertingj- ar sniðgangi leikana vegna kynþáttabaráttunnar. BRETLAND Miklar sparnaðarráðstafanir eru fyrirhugaðar eftir gengisfallið. Bretar fengu 1.4 milljón dollara lán hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og nú á að skera niður herkostnað og gefa „Concorde-áætlunina“ upp á bátinn. Roy Jenkins, nú fjármálaráðherra, stjómar þessum aðgerðum og er sagður erfðaprins Wilsons. FRAKKLAND Stjórmnálaleiðtogar í hinum EBE-ríkjunum hafa fengið nóg og gagnrýna de Gaulle opinberlega fyrir þrjózku og óbilgirni við Breta. Eining EBE er í hættu. Væntanlegar eru á prenti í París „Hugsanir de Gaulle“. JAPAN Landið er í sívaxandi mæli að verða forysturíki í stjórnmálum Asíu. Stefna afskiftaleysis í alþjóðamálum er á undanhaldi. Sato for- sætisráðherra heimsótti Bandaríkin, og Chiang, sonur Chiang Kai-shek á Formósu heimsótti Japan nýverið. Vaxandi ábyrgð japanska iðnaðar- risans gæti haft geysimikla þýðingu í Austurlöndum. KÍNA Kínverjar hafa komið fyrir útbúnaði til að skjóta langdrægiun eld- flaugum í tveimur kafbáta sinna. Eldflaugarnar sjálfar eru þó ekki til- búnar, en eru taldar af sömu gerð og notuð var við síðustu kjarnorku- tilraun þeirra. Ringulreið ríkir enn í landinu og herinn talinn eina aflið, sem held- ur ríkinu saman. KÝPUR Tyrkir fóru með nokkurn sigur af hólmi í síðustu átökum. Grísku hermennirnir voru kallaðir heim frá eyjunni. Tyrkjum verða greiddar skaðabætur fyrir 20 þorpsbúa, sem Grikkir myrtu. Grivas hershöfðingi var kallaður heim til Aþenu. Makaríos erkibiskup kemur enn í veg fyrir, að nokkur lausn fáist á vandamálum eyjarinnar. SOVÉTRlKIN Rússar hasta nú á öfgafyllstu bandamenn sína í Arabalöndum og reyna að vinna að lausn deilumálanna við ísrael. Enduropnun Súez- skurðar er þeim mikið áhugamál vegna birgðaflutninganna til Norður- Vietnam.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.