Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 40

Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 40
24 FRJÁLS VERZLUN í vélabókhaldi. bankanum 53 starfsmenn. Banka- stjóri er eins og kunnugt er Hösk- uldur Ólafsson, en aðstoðarbanka- stjóri Kristján Oddsson. Aðalbók- ari er Lárus Lárusson, aðalféhirð- ir Björgúlfur Bachmann og skrif- stofustjóri Árni H. Bjarnason. Halldór Júlíusson er íorstöðumað- ur útibúsins að Laugavegi 172, en Árni Árnason útibúsins í Kefla- vík. Þá rekur bankinn afgreiðsiu í Umferðarmiðstöðinni í Reykja- vík. Er þar fyrst og fremst sinnt þjónustu við ferðamenn og við- skiptamenn bankans. Vegna mis- munandi afgreiðslutíma aðalbank- ans og útibúa hans í Reykjavik Kristján Oddsson, aðstoðarbankastjóri. geta viðskiptamenn hans fengið afgreiðslu aila virka daga frá kl. 9.30 til 19 nema laugardaga frá kl. 9.30 til 12.30. í bankaráði Verzlunarbankans eiga nú sæti: Egill Guttormsson, stórkaupmaður, formaður, Þor- valdur Guðmundsson, forstjóri og Magnús J. Brynjólfsson, kaupmað- ur. Varamenn þeirra eru nú Sveinn Björnsson, stórkaupmaður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stór- kaupmaður og Haraldur Sveins- son, forstjóri. Endurskoðendur eru: Jón Helgason, kaupmaður og Sveinn Björnsson, stórkaupmaður, kjörnir af hluthöfum og Pétur Pét- ursson, skipaður af ráðherra. Þeir 11%. Útlán jukust um 60.2 millj. kr. í 489.2 millj. kr. Mest jukust viðskiptin árið 1963 í útibúi bank- ans að Laugavegi 172 eða um 68.8%, þar er að finna eina aí þeim nýjungum í bankarekstri, sem Verzlunarbankinn hefur inn- leitt. Þar geta menn fengið af- greiðslu án þess að stíga út úr bif- reið sinni. Fer hún fram um þar til gerðan afgreiðsluglugga sem veit að aðkeyrslu bankans. Verzlunarbanki Islands h.f. leysti húsnæðisvandamál sín, þeg'- ar hann festi kaup á stórhýsinu Bankastræti 5, árið 1964. Þar þurfti að gera miklar breytingar með tilliti til þarfa bankans og þeirra nýjunga, sem fyrirhugað var að beita í rekstri hans. Ný við- bygging 60 ferm. að grunnfleti, var reist, ein hæð og kjallari. Var lóð bankans fullnýtt með þeirri byggingu. í kjallara hússins var komið fyrir rammgerðum skjala- og peningageymslum og þar geta viðskiptamenn fengið leigð geymsluhólf. Þá var og komið fyr- ir næturhólfi. Dagleg afgreiðsia fer fram á fyrstu hæð bankans í sal, sem að viðbyggingu meðtal- inni er 350 ferm. Á annarri hæð eru skrifstofur bankastjóra og annarra yfirmanna bankans ásamt fundaherbergi bankaráðs, en á þriðju og fjórðu hæð eru bókunar- deildir ásamt aðalbókhaldi, skrif- stofa Lífeyrissjóðs verzlunar- manna, kaffistofa starfsmanna o. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri. fl. Allt húsnæði bankans er mjög rúmgott og búið til að taka við vaxandi viðskiptum. Jafnframt endurskipulagningu bókhaldskerf- is og húsnæðis var afgreiðsluíyr- irkomulag endurbætt og hafa þess- ar breytingar haft í för með sér, að dregið hefur úr allri bið hjá viðskiptavinum, sem þarfnast af- greiðslu á venjulegum viðskipt- um,og auk þess er um verulega reksturshagræðingu að ræða. Við síðustu árslok unnu hjá

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.