Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 40

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 40
24 FRJÁLS VERZLUN í vélabókhaldi. bankanum 53 starfsmenn. Banka- stjóri er eins og kunnugt er Hösk- uldur Ólafsson, en aðstoðarbanka- stjóri Kristján Oddsson. Aðalbók- ari er Lárus Lárusson, aðalféhirð- ir Björgúlfur Bachmann og skrif- stofustjóri Árni H. Bjarnason. Halldór Júlíusson er íorstöðumað- ur útibúsins að Laugavegi 172, en Árni Árnason útibúsins í Kefla- vík. Þá rekur bankinn afgreiðsiu í Umferðarmiðstöðinni í Reykja- vík. Er þar fyrst og fremst sinnt þjónustu við ferðamenn og við- skiptamenn bankans. Vegna mis- munandi afgreiðslutíma aðalbank- ans og útibúa hans í Reykjavik Kristján Oddsson, aðstoðarbankastjóri. geta viðskiptamenn hans fengið afgreiðslu aila virka daga frá kl. 9.30 til 19 nema laugardaga frá kl. 9.30 til 12.30. í bankaráði Verzlunarbankans eiga nú sæti: Egill Guttormsson, stórkaupmaður, formaður, Þor- valdur Guðmundsson, forstjóri og Magnús J. Brynjólfsson, kaupmað- ur. Varamenn þeirra eru nú Sveinn Björnsson, stórkaupmaður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stór- kaupmaður og Haraldur Sveins- son, forstjóri. Endurskoðendur eru: Jón Helgason, kaupmaður og Sveinn Björnsson, stórkaupmaður, kjörnir af hluthöfum og Pétur Pét- ursson, skipaður af ráðherra. Þeir 11%. Útlán jukust um 60.2 millj. kr. í 489.2 millj. kr. Mest jukust viðskiptin árið 1963 í útibúi bank- ans að Laugavegi 172 eða um 68.8%, þar er að finna eina aí þeim nýjungum í bankarekstri, sem Verzlunarbankinn hefur inn- leitt. Þar geta menn fengið af- greiðslu án þess að stíga út úr bif- reið sinni. Fer hún fram um þar til gerðan afgreiðsluglugga sem veit að aðkeyrslu bankans. Verzlunarbanki Islands h.f. leysti húsnæðisvandamál sín, þeg'- ar hann festi kaup á stórhýsinu Bankastræti 5, árið 1964. Þar þurfti að gera miklar breytingar með tilliti til þarfa bankans og þeirra nýjunga, sem fyrirhugað var að beita í rekstri hans. Ný við- bygging 60 ferm. að grunnfleti, var reist, ein hæð og kjallari. Var lóð bankans fullnýtt með þeirri byggingu. í kjallara hússins var komið fyrir rammgerðum skjala- og peningageymslum og þar geta viðskiptamenn fengið leigð geymsluhólf. Þá var og komið fyr- ir næturhólfi. Dagleg afgreiðsia fer fram á fyrstu hæð bankans í sal, sem að viðbyggingu meðtal- inni er 350 ferm. Á annarri hæð eru skrifstofur bankastjóra og annarra yfirmanna bankans ásamt fundaherbergi bankaráðs, en á þriðju og fjórðu hæð eru bókunar- deildir ásamt aðalbókhaldi, skrif- stofa Lífeyrissjóðs verzlunar- manna, kaffistofa starfsmanna o. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri. fl. Allt húsnæði bankans er mjög rúmgott og búið til að taka við vaxandi viðskiptum. Jafnframt endurskipulagningu bókhaldskerf- is og húsnæðis var afgreiðsluíyr- irkomulag endurbætt og hafa þess- ar breytingar haft í för með sér, að dregið hefur úr allri bið hjá viðskiptavinum, sem þarfnast af- greiðslu á venjulegum viðskipt- um,og auk þess er um verulega reksturshagræðingu að ræða. Við síðustu árslok unnu hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.