Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 60

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 60
36 FRJALS VERZLUN sælust og jólatréð er aftur komið inn á stofugólf. Áður fyrr voru íslenzku furu- greinarnar einvaldar á markaðin- um, en nú þykja þær vart nothæf- ar lengur eftir að þingreinarnar komu til sögunnar og notkun þeirra minnkar stöðugt. Verðið. Smásöluverð 1,25 m) var: jólatrjáa (1 árið 1955 35 krónur árið 1960 105 — árið 1962 90 — árið 1964 105 — árið 1966 125 — í fyrra kostaði sm. um eina krónu í lægri trjánum, en um 1,20 kr. í hærri trjánum. Verðið í ár hækkar um 25% miðað við verð- ið í fyrra. Jólagreinarnar eru seldar í kg. og í fyrra kostaði fallegt greina- búnt (um 500 g.) 25 til 35 krón- ur. Meðferð jólatrjáa. Til að fá rétta ánægju af jóia- tré sínu og þá um leið sem mest fyrir peningana, er rétt meðferð mikils virði. Nauðsynlegt er að gegnbleyta tréð í vatni tveim til þrem dögum fyrir jól, til að tréð hafi tekið í sig sem mestan raka áður en það er sett upp. Þar sem um miðstöðvarkyndingu er að ræða er heppilegast að láta tréð standa í vatni og er hægt að fá til þess þar til gerðan fót. Hitann í herberginu, þar sem tréð stendur, skal taka af á nótt- unni svo að tréð þorni ekki upp. Brunahættu ber ætíð að hafa í huga. Þinurinn er mjög hættuleg- ur hvað þetta snertir, því að hann er eldfimur með afbrigðum, ef hann nær að þorna eitthvað að ráði. Meðferð jólagreina. Jólagreinar eru mjög auðveld- ar í meðförum. Rétt er þó að vefja furugreinar í sárið, þar sem .það vill smita frá sér, einkum ef grein- arnar eru hengdar upp á vegg. Annars er það algengt að grein- arnar séu aðeins notaðar einu sinni, en aftur á móti eiga jóla- trén að geta enzt lengur með réttri meðferð. ÖKUMENN og aðrir vegfarendur Sérstök athygli er vakin á því, að samkvæmt heimild í reglugerð frá 11. marz 1967, eru umferðarmerki við þjóðvegi landsins nú staðsett hægra megin við veg, miðað við akstursstefnu. Undantekning frá þessu eru þó umferðar- merki á leiðinni Reykjavík — Keflavík, sem ekki verða færð fyrr en að vori. Þetta er einn liðurinn í undirbúningi að breytingu yfir í hægri-umferð. Framkvæmdanefnd hægri umferðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.