Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 62
3B FRJÁLS VERZLUN undir, og það fer nokkuð eftiv smekk hvers og eins, hvað hann notar, og svo koma sundfit, blý- belti, gleraugu og ótal aðrir smá- hlutir. Menn kynnu að ætla, að með allt þetta utan á sér sykki kaf- arinn til botns og sæist ekki meir, en þvi fer fjarri. Flotmagn í bún- ingnum er svo mikið, að það veg- ur upp á móti, og auk þess eiga menn að hafa jafnan björgunar- vesti, ef eitthvað óvænt kæmi fyr- ir. Það er að sjálfsögðu mjög skemmtilegt fyrir froskmenn, að hafa bát til umráða, en þar kem- ur peningaspursmálið aftur við sögu. Þó er hægt að leigja báta með hagstæðum kjörum, og það þarf ekki að vera svo mikill kostn- aður, ef margir eru um hann. Og fyrst við erum alltaf að hugsa um peninga, væri ekki úr vegi , að minnast þess, að sífellt eru að ber- ast fréttir utan úr heimi um kaf- ara, sem hafa orðið auðkýfingar á því að finna gamla fjársjóði á hafsbotni. Nú viljum við ekki ráð- leggja mönnum að leggja út í dýr tækjakaup til þess eins að reyna að verða millar á köfun hér við strendurnar, en bendum þeim hins vegar á, að hafa í huga, að góð heilsa og skemmtilegar frí- stundir eru fjársjóður út af fyrir sig. Þessi heimsfrægu merki mæla með sér sjálf: Aqua Lung vörur frá U. S. Divers Co., U.S.A. Poseidon-Cyclon vörur frá Aqua Sport, Svíþjóð. Scubapro vörur frá Sport Industries Inc., U.S.A. ATVINNUMENN — SPOKTMENN Stærsta og bezta úrvalið í köfunarvörum er hjá okkur. / yjuum Sfyz,emm h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Slmneíni; »Volverc • Slmi 35200 HANN FYLGIST MEÐ í daglegu starfi er hann háður þróun tímans — þeim öru breytingum, sem g e r a s t kringum hann. Hann les Frjálsa Verzlun — því hann er maðurinn, sem fylgist með. FRJALS VEnZLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.