Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 68
4D VÉLAR — TÆKNI Hentugur krani ÞAÐ ER mikið byggt á íslandi í dag og stöðugt verið að flytja til landsins einhver tæki sem geta auðveldað og flýtt fyrir þeim iðn- aði. Heildverzlunin Hekla er bú- in að fá eitt slíkt, þar sem er TELEKRANE frá BANTAM verk- smiðjunum. Eins og nafnið bendir til er hér um krana að ræða, en nok'kuð frábrugðinn þeim, sem hér hafa verið notaðir hingað til. Hann er á sérstökum bíl og því auðvelt að færa hann úr stað, og annar kostur gerir hann alveg sérlega þægilegan í meðförum. Þegar ekki er verið að vinna með krananum er bóman ekki nema tuttugu og fimm fet ug stendur ekki nema 10,6 fet fram fyrir hús bílsins. Þegar hann er tekinn í notkun er hægt með einu handbragði að lengja bómuna upp í sextíu fet, því að hún er dregin út og inn með vökvadælu, og get- ur stjórnandi kranans á örfáum sekúndum stillt á nákvæmlega hæfilega lengd. Auk þessara sex- tíu feta sem fást þegar hún er í fullri lengd, er hægt að bæta við tuttugu feta „jib“. Telekrane getur lyft allt að fimmtán tonnum, og þó að sá sem við birtum hér myndir af sé sá fyrsti sem Hekla flytur til íslands, hafa þeir verið á markaði í Banda- ríkjunum og víðar um nokkurt skeið og fengizt af þeim góð reynsla. Við hvers konar byggingastörf er það mikill kostur að geta stillt lengd bómunnar eins og með þarf, auk þess sem ekki er erfiðara að fara með kranann milli vinnustaða en stóran vörubíl. Flestir Reyk- víkingar hafa séð til ferða stóru krananna sem hér eru í notkun, þegar þeir fara um borgina, ríf- andi niður rafmagnsvíra, eða jru hreinlega fastir í umferðinni, enda mun það hafa komið til tals að banna akstur þeirra nema bóman sé tekin af, og það er ekkert augtia- bliksverk. Þar sem kraninn er knúinn með þrem sjálfstæðum vökvadæh.m er hægt að hreyfa hann allan í einu, þ. e. lengja eða stytta bómuna, hækka hana og lækka og snúa honum í hring. Út- FRJÁLB VERZLUN leggjararnir svonefndu sem styðja kranann þegar hann er við vinnu eru einnig vökvaknúnir. Kraninn sjálfur snýst svo á kúluleguhring, sem er stöðugri, endingarbetri og auðveldari í meðförum en gömlu rúllurnar. Bíllinn er knúinn V-8 Chrysler vél sem er 138 hestöfl; kraninn er hins vegar knúinn 105 hestafla G.M. dieselvél. í öryggisskyni er búið þannig um hnútana að ekki er hægt að lækka bómuna nema vélin sé í gangi, og öryggislæsing á bómunni kemur í veg fyrir að hún falli niður ef einhver bilun yrði, t. d. þó að slöngur spryngi. Króknum er lyft með vökvaspili og hægt er að hafa þau tvö, þann- ig að hægt er að nota krabba, seg- ul eða annað sem tvo víra þarf við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.