Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 75

Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 75
FRJALS VERZLUN 43 Afleiðingar neikvæðrar þróunar Ríkisstjórninni heíur ekki tekizt að ráða við launþegahreyfinguna. Gengisfellingin og hliðarráðstafanir með henni eru afleiðingar af kröfugerð launþega og undanlátssemi ríkisstjórnarinnar. Gallar þeirrar þróunar, semver- ið hefur í efnahagsmálum íslend- inga undanfarin ár hafa nú kom- ið berlega í ljós. Einkenni þró- unarinnar hefur verið hömlu- laus einkaneyzla og of mik- il fjárfesting hins opinbera og fyr- irtækja. Á árunum 1964—1966, þegar aflabrögð voru hvað mest og verðlag á mörkuðum erlendis einna hæst, var nauðsynlegt að takmarka fjárfestinguna og einka- neyzluna, til að hindra ofþenslu í þjóðarbúskapnum. Sérfræðingar ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um lögðu fast að ríkisstjórninni að gera nauðsynlegar ráðstafanir, en hún guggnaði fyrir samtökum launþega, og þá ekki sízt samtök- um tekjuhæstu stéttarinnar, síld- arsjómanna. Ef farin hefði verið sú leið, sem ríkisstjórnin var búin að velja, hefðum við naumast staðið jafnilla að vígi og raun ber (9/ta£ OPAL eru .tízkusokkar OPAL 20, denier OPAL 30 denier OPAL 60 denier OPAL krep sokkar OPAL sokkarnir eru á hagstœðu verði EINKAUMBOÐ FYRIR OPAL. Klt. ÞOltVALDSSON & CO Grettisgötu 6, Símar: 24730 og 24478.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.