Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 80
4B FRJÁLS VERZLUN Verzlunar- menn mófmæla ÁLYKTANIR TVEGGJA FUNDA Almennur fundur Kaupmannasamtaka íslands, haldinn að Hótel Sögu, fimmtudaginn 14. des. 1967, mótmælir harðlega afgreiðslu verðlagsákvæða, á fundi Verðlagsnefndar hinn 12. þ. m., og lýsir allri ábyrgð og afleiðingum í því sambandi á hendur ríkisstjórninni og þeim verðlagsnefndarmönnum, er að samþykktinni stóðu. Sérstaklega vítir fundurinn, að verðlagsákvæðin eru sett án nokkurs tillits til þarfa verzlunarinnar og að ákvarðanir meiri hluta nefndarinnar eru byggðar á því, að ná pólitískum samningum milli aðila, sem standa utan við verzlunina. Slík samþykkt er augljóst og gróft brot á gildandi landslögum, nr. 54 frá 1960. Fundurinn krefst þess af Ríkisstjórn íslands, að án tafar verði hafizt handa um að bæta úr 'því misrétti, sem átt hefur sér stað. Almennur fundur í Félagi ís- lenzkra stórkaupmanna, haldinn föstudaginn 15. desember 1967, mótmælir harðlega þeim verðlags- ákvæðum, sem knúin voru fram þann 12. þ. m. gegn mótmælum fulltrúa verzlunarstéttarinnar, sem algerlega óraunhæfum og ófull- nægjandi, og Iýsir fundurinn allri ábyrgð á ríkisstjórnina vegna af- leiðinga þeirra. Telur fundurinn, að stórkaup- menn (innflytjendur) geti á eng- an hátt innt af hendi hlutverk sitt gagnvart neytendum, ef þeir eiga að starfa eftir svo óraunhæfum verðlagsákvæðum, og minnir ráða- menn þjóðarinnar á, að stórkaup- menn hafa þegar orðið fyrir stór- töpum af gengisfellingunni, sem skipta milljóna tugum. Þá vill fundurinn og undir- strika, að sá reksturskostnaðar- auki, sem af gengisfellingunni leiðir og reikna má með að vart verði undir 20—25%, leiðir af sér auknar uppsagnir starfsfólks og samdrátt á öllum sviðum reksturs- ins og minni möguleika á hag- kvæmum vöruinnkaupum erlend- is vegna rekstursfjárskorts. Telur fundurinn, að slík þreng- ing á kjörum innflutningsverzlun- arinnar leiði til alls konar spá- kaupmennsku og okurverzlunar, sem hljóti að skaða hag lands og þjóðar að mjög verulegu leyti og sé sízt fallin til að veita almenn- ingi sem hagstæðust kjör. Loks beinir fundurinn því til verzlunareigenda um land allt, með tilliti til þeirrar óvissu, sem ríkjandi sé í þessiun efnum, að rétt mun vera að hafa lausa samninga við verzlun- arfólk, en almennur uppsagnarfrestur er 3 mánuðir. 1952-1967 15 ÁR í FARARBRODDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.