Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 3
FRJÁLS VERZLUN
3
FRJALS
VIERZLUIM
1969
3. TBL.
EFNISYFIRLIT:
Bls.
7 SAMTÍÐARMENN:
AlfreS Elíasson.
Rakinn œviferill eins dugmesta forstjóra lands-
ins, sem átt hefur hvaS stœrstan þátt í upp-
byggingu íslenzks samgöngufyrirtœkis á al-
þjóSamœlikvarSa.
13 „Gœtu íslendingar framleitt lúxus vam-
ing, mundu Sovétmenn athuga um frek-
ari kaup".
EinkaviStal Frjálsrar verzlunar vi3 nýjan verzl-
unarfulltrúa Sovétrikjanna. hr. Krutikov, um
viSskipti íslands og Sovétríkjanna.
15 Víinnkandi hagvöxiur í Sovétríkjunum:
Frá ástandi efnahagsmála í Sovétríkjunum og
breytingum á rekstrarfyrirkomulagi fyrirtcekja.
1G FYRIRTÆKI:
Osta- og smjörsalan.
Þróun í dreyfingarmálum mjólkurvöru og hlut-
verk Osta- og Smjörsölunnar.
19 VÉLAR OG TÆKNI:
Ört vaxandi notkun á tölvum.
UtbreiSsla á tölvum og framtíðarhugmyndir um
ódýra tölvuþjónustu.
21 SAMGÖNGUR — FLUTNINGAR:
Boeing 747 — stœrsta farþegaflugvél
heims.
Boeing hefur þegar fengiS pantanir á 1G0 flug-
vélum frá helztu flugfélögum heims.
23 VERZLANIR:
Óðinstorg h.f., — ný sérverzlun.
FramleiSendur flytja söluþjónustuna frá verk-
smiSjunni í sérstaka verzlun.
Bls.
25 Samvinna á vinnustað:
Rœtt um möguleika, sem góSur yfirmaður hef-
ur til þess að beita sér fyrir auknu samstarfi.
27 IÐNAÐUR:
Ulfar Guðjónsson h.f.
Húsgagnafyrirtœki í Kópavogi.
29 Ör hagvöxtur í Efnahagsbandalaginu:
Hagvöxtur Efnahagsbandalagslandanna virðist
œtla að nema um 5,5% á þessu ári.
31 Dýr Volkswagen:
Fyrirtceki í Bandaríkjunum selur breytta og
endurbœtta Volkswagen.
34 NÝJUNGAR:
Heimildaskrárkönnuður er ný bylting á
sviði tœkni.
Frá brautryðjandastarfi Remington Rand.
38 Nestlé:
Svissneska mjólkurvinnslan, sem varð a3 al-
þjóðlegu viðskiptastórveldi. Svissneska fyrir-
tœkið Nestlé hefur nú lagt á aðra öldina.
41 LANDBÚNAÐUR:
Bœndur áhugasamir að tileinka sér
nýjungar.
Rœtt við forstjóra Glóbus h.f., Árna Gestsson,
um vélainnflutning, samskipti við bœndur og
vöxt fyrirtœkisins.
44 Happdrœttin vinna mikilvœgt starf að
menningar- og mannúðarmálum:
Sagt frá þrem stœrstu happdrcettum hér á landi
og umfangsmikilli starfsemi þeirra.
46 Byggingarmál:
Með stórauknum framkvœmdum ríkisins hefur
einkaframtakið orðið útuandan.
50 FRÁ RITSTJÓRN