Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERZLUN 31 föckc lauhífnifHjtuf Tékkneskt postulín, diskar, bollapör o. f.l. selt í stökum hlutrim. Byrjið að safna yður í þessu fallega mynztri. Fæst í búsáhaldaverzlunum. Heildsölubirgðir: JDNJÓHANNESSDN &CD SKDLAVÖRÐUSTÍG 1, SÍMI 15B21 DÝR VOLSKWAGEN Það má búast við, að sumum þyki það nokkuð mikið að borga nærri helmingi hærra verð fyrir bíl, sem lítur út eins og venju- Iegur Vo'lkswagen. Þetta gera menn þó í hópum í Kaliforníu. Fyrirtækið Empi í Riverside í Kaliforníu selur Volkswagen-bíla, sem þeir hafa breytt og endur- bætt, fyrir meira en 3000 dollara, þegar venjulegur Volkswagen kostar um 1700 dollara. Alls eru 47 atriði, selm þeir breyta. Sum eru minni háttar, svo sem króm lilíf undir liurðarhúnana, en önn- ur eru meiri, svo sem það að auka sprengirúm vélarinnar í 1688 rúmsentimetra. Settur er á vélina tveggja hólfa Solex blönd- ungur, breiðari felgur og dekk fylgja með, teppi á gólfið, nýtt stýri, þrír mælar til viðbótar þeim tveimur, sem fyrir eru, og svo mætti lengi telja. Mest áberandi er þó það, að máluð hafa verið mjó strik imcð jöðrum allra flata á bílnum, ekki ósvipað því, sem tíðkaðist á fín- um hcstvögnum til forna. Eins og kunnugt er, selur Volks- wagen um 60 prósent allra bíla, sem fluttir eru inn í Bandaríkin. Ilefur sala þeirra farið stöðugt vaxandi. Lang mest hefur 'þó sal- an alltaf verið í Kaliforníu. Er nú svo komið, að á Los Angeles svæð- inu selst meira af Volkswagen en af Mustang, sem er þó mjög vin- sæll bíll. En það er fleira en útlitið, sem breytist í Empi Volkswagen. Hestaflatala hækkar í 75 til 80 og hámarkshraði er um 150 kíló- metrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.