Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 47
FRJAL5 VERZLUN 43 Árni Gestsson á landbúnaðarsýningunni 19G8. stærsti innflytjandinn í síða-:- nefnda atriðinu. Hefur fyrirtæk- inu verið skipt í tvær deildir — véla- og heildsöludeild. Og þó að véladeildin sé að sjálfsögðu mun stærri þáttur í rekstri fyrirtækis- ins, hefur hin deildin á boðstólum ýmis heimsþekkt gæðamerki. Ber þar fyrst að nefna „Gillette“-rak- vélarnar og rakblöðin, sem fylgt hefur fyrirtækinu frá upphaii vegar, vörur frá fyrirtækinu John- son-Johnson, auk tóbaksvara frá British-American Tobacco Comp- any, svo sem Viceroy-vindlingar >g Sir Walter Raleigh. Velgengni Glóbusar vill Arni fyrst og fremst þakka því, að val- izt hefur til fyrirtækisins mjög gott starfsfólk, en það er hoin- steinn góðra fyrirtækja. Árni er ekki langskólagengin 1 maður, heldur hefur hann hlotið sína skólun í hringiðu viðskipta lífsins. Og hann hugsar með hlýju til áranna, þegar hann starfaði hjá Heklu: „Háskóli minn voru árin meðan ég var samverkamaður Sig- fúsar heitins í Heklu. Ég álít, að Sigfús hafi verið einn heiðarleg- asti og snjallasti kaupsýslumaður sem við höfum átt, og reynsla sú, sem ég hlaut hjá honum, hefur jafnan verið mér happadrjúg.“ OG VEGGKLÆÐNING Vér útvegum og seljum af lager hina velþekktu loft- og veggklæðnmgu (þiljur) frá LÆBORG LOFTPLADEFA- BRIK, Vejen. Viðartegundir; Askur — Álmur — Gullálmur — Eik — Oregon Pine, Fura — Mahogani — Teak — Palisander o. fl. Þilj urnar fást lakkaðar með sýruhertu lakki, plastlakkaðar eða ólakkaðar. Þér fáið ekki annað betra fyrir: íbúðir, skóla, hótel, sjúkrahús, skrifstofur, matsölur, verzlanir, hanka, bíó o. fl. GLÆSILEG VARA — HAGSTÆTT VERÐ Einkaumboð fyrir Island: HAMES I*0»STEII\SS0íV HALLVEIGASTÍG lO, SÍMI Z4455 LOFT- LninJ R M dix
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.