Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 38
34 FRJAL5 VERZLUN NÝJUNGAR HEIMILDASKRÁRKÖNNUÐUR ER NÝ BYLTING Á SVIÐI TÆKNI REMINGTON RAND — brautryðjandi í starfsaðíerðum og starfsþróun. Öll mannleg viðleitni á sér ein- hverja viðurkennda forystu, sem markar stefnuna og ryður nýjar brautir. í meira en sjötíu ár hefur Remington Rand markað stefnuna og rutt nýjar brautir í starfsað- ferðum og starfsþróun í skrifstofu- rekstri og stjórnun viðskiptafyrir- tækja. Frá því fyrirtæki eru þær hugmyndir komnar, sem valdið hafa byltingu í skrifstofuvinnu og tryggt örugga leiðsögn við eftirlit og stjórnun — enda eru þær nú þau viðurkenndu grundvallarat- riði, sem flest nútíma skrifstofu- kerfi byggjast á. Saga Remington Rand hefst í rauninni á því vinnu- tæki, sem ekkert skrifstofuhald getur án verið, ritvélinni, því að það var árið 1873, sem fyrsta sölu- gerðin, „No. 1 Remington“, var framleidd. Árið áður, 1872, kom „lóðrétta spjaldskráin“ fyrst fram á sjónarsviðið. Upphaflega var hún einkum notuð við starfrækslu bókasafna, en brátt kom í ljós. að hún var einnig hentugasta hjálp- artæki í skrifstofum verzlunarfyr- irtækja sem viðskiptaspjaldskrá, og þá var það „Library Bureau Company“ — sem nú er ein deild Remington Rand fyrirtækisins — sem ruddi henni braut í við- skiptaheiminum. Á þessari sömu hugmynd byggðist svo lóðrétti Viðskiptabréfa-Raðinn, sem í dag er talinn svo sjálfsögð tækni, að mönnum gleymist oft nauðsyn þess, að hún sé sérhæfð til þeirr- ar notkunar, sem henni er ætluð á hverjum stað. Árið 1915 kom James H. Rand fram með endurbætur á þessari tækni, sem nefndist „The Visible Record", sem nú er hverjum stjórnanda ómetanleg hjálpar- tækni við daglegt eftirlit og yfir- lit rekstursins. Fyrir notkun þeirr- ar tækni verður öll skráning að- gengileg og handhæg til notkun- ar, hvenær sem á þarf að halda til leiðbeiningar við reksturinn, auk þess sem hún gerir alla upp- lýsinga- og heimildaskráningu stórum einfaldari og sparar mikla skrifstofuvinnu. Áratugum saman hafa sérfræðingar Remington Rand fyrirtækisins svo unnið að því að fullkomna þetta kerfi samkvæmt rannsóknum á notk- unarhæfni þess og reynslu, og getur Remington Rand því boð- ið þar ómetanlega og einstæða þjónustu í sambandi við allt skipulag og stjórnun hinna ólík- ustu viðskiptafyrirtækja. Þá hefur tæknileg þróun og framleiðsla á tækjum til eld- traustrar skjalavörzlu verið mik- ilvægur þáttur í starfsemi Rem- ington Rand fyrirtækisins. Sívax- andi mikilvægi skjala og skjal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.