Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 21
FRJALS VERZLUN 17 vegar samdráttur í mjólkurfram- leiðslunni, svo það horfir ekki vel með útflutning í ár. Samdrátt- urinn stafar af því, að nú er frem- ur að harðna í ári, hey voru ekki góð og minna er gefið af fóður- bæti. — Hvernig er með útflutning sértegunda af ostum? — Það er tæplega mikill mark- aður fyrir hendi þar, það eru framleidd þvílík ósköp af þessu erlendis. Það er hjá Flóabúinu og svo á Akureyri, sem þessir ostar eru framleiddir fyrir innlendan markað og ég held mér sé óhætt að segja, að þeir hafi náð miklum vinsældum. — Hvað starfa margir menn hjá fyrirtækinu? — Starfsliðið telur 25, mest eru það bílstjórar og afgreiðslumenn. Við höfum okkar eigin bíla í út- keyrslur, sem sjá um Reykjavík og nágrenni. — Nú eruð bið ekki alveg einir um hituna, hvernig gengur sam- keppnin við jurtasmjörlrikið? — Ég hef nú ekki á reiðum höndum neina statistik um það, en þar er að sjálfsögðu um nokkra samkeppni að ræða, smekkur manna er misjafn og sumir kjósa jurtasmjörlíki framyfir smjör og öfugt. En þetta er nú ekki orðið neitt rekstrarvandamál ennþá, bætir Óskar við og brosir. — Hver er svo tekjustofn Osta- og smjörsölunnar? — Tekjurnar eru 4 prósent, sem við tökum í sölulaun. En þar sem ekki er hugsað um neina sjóðstofnun, endurgreiðum við í árslok það, sem umfram er. Und- anfarin ár höfum við þannig í rauninni ekki tekið nema um 3 prósent í sölulaun. Miðað við markaðsstærðina má þetta teljast nokkuð gott. — Geturðu að lokum gefið mér einliverjar tölur um veltu eða sölu? — Heildarsalan á árinu 1967 var 354 milljónir, þar af var út- flutningur 109 milljónir. • Hjá okkur fáið þér flestar vél- ar til verzlunar- og skrifstofu- halds. • ASeins viðurkenndar gœða- vörur. • Áherzla lögð á góða varahluta- og viðgerðarþjónustu. • Vinsamlegast hafið samband við okkur áður en þér festið kaup annars staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.