Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 18
14 FRJALS VERZLUN frekari kaup á þeim. En til þe^s, að svo yrði, væri nauðsynlegt að fá betri vélar til framleiðslunnar. Hr. Krutikov var í samning; - nefnd Sovétríkjanna um olíusölu til íslands, sem áður er greint frá. og hann var inntur eftir því, hvers vegna olíuverð til íslands væri nokkru hærra en verðtilboð, sem íslendingar hefðu fengið frá öðr- um aðilum. Hann svaraði því til, að olíuverð Sovétmanna væri ails ekki hærra en eðlilegt mætti telj- ast. Ástæðan fyrir þessum tilboð- um, sem lægri væru, taldi 'hann vera þá, að einhverjir aðilar hefðu áhuga á að fjarlægja Sovétríkin aí íslenzka markaðinum, og þar af leiðandi byðu þeir lægra verð um stundarsakir til að komast inn á markaðinn. Hr. Krutikov hefur starfað í ut- anríkisþjónustu Sovétríkjanna um margra ára skeið og gegnt marg- háttuðum trúnaðarstörfum fyrir land sitt. Hann var að því spurð- ur, hversu mörg lönd hann hefði sótt heim á starfsferli sínum. Hann svaraöi: „Ætli það yrði ekki styttri upptalning, ef ég nefndi þau lönd, sem ég hef ekki komið til.“ Iir. Krutikov kom hingað með konu sína og hyggst dveljast hér á landi um nokkurn tíma. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar annast sölu á öllum rússneskum bifreið- um og varahlutum til þeirra. Er utanferó ómöguleiki ? Á vinningaskrá næsta happdrættisárs eru: 36 utanlandsferöir fyrir 25,35 og 50 þús. kr. 1969-70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.