Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 18
14 FRJALS VERZLUN frekari kaup á þeim. En til þe^s, að svo yrði, væri nauðsynlegt að fá betri vélar til framleiðslunnar. Hr. Krutikov var í samning; - nefnd Sovétríkjanna um olíusölu til íslands, sem áður er greint frá. og hann var inntur eftir því, hvers vegna olíuverð til íslands væri nokkru hærra en verðtilboð, sem íslendingar hefðu fengið frá öðr- um aðilum. Hann svaraði því til, að olíuverð Sovétmanna væri ails ekki hærra en eðlilegt mætti telj- ast. Ástæðan fyrir þessum tilboð- um, sem lægri væru, taldi 'hann vera þá, að einhverjir aðilar hefðu áhuga á að fjarlægja Sovétríkin aí íslenzka markaðinum, og þar af leiðandi byðu þeir lægra verð um stundarsakir til að komast inn á markaðinn. Hr. Krutikov hefur starfað í ut- anríkisþjónustu Sovétríkjanna um margra ára skeið og gegnt marg- háttuðum trúnaðarstörfum fyrir land sitt. Hann var að því spurð- ur, hversu mörg lönd hann hefði sótt heim á starfsferli sínum. Hann svaraöi: „Ætli það yrði ekki styttri upptalning, ef ég nefndi þau lönd, sem ég hef ekki komið til.“ Iir. Krutikov kom hingað með konu sína og hyggst dveljast hér á landi um nokkurn tíma. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar annast sölu á öllum rússneskum bifreið- um og varahlutum til þeirra. Er utanferó ómöguleiki ? Á vinningaskrá næsta happdrættisárs eru: 36 utanlandsferöir fyrir 25,35 og 50 þús. kr. 1969-70

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.