Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 46
42 FRJALS VERZLUN skiptahópurinn orðinn æði stór, var ekki óeðlilegt, að hafin væii verzlun með fóðurvörur enda við- skiptamannahópurinn sá sami. Því var það, að Glóbus fór að svipast um eftir heppilegum fóðurblönd- um erlendis, með innflutning i huga, og eftir gaumgæfilega at- hugun var ákveðið að hefja sam- vinnu við danska fyrirtækið Elias B. Muus Odense AS, sem er einn stærsti framleiðandinn á þessu sviði þarlendis. Fyrirtæki þetta stendur á gömlum merg, var stofn- að árið 1844, og hefur átt frum- kvæðið að ýmsum nýjungum í framleiðslu og sölu fóðurblöndu. Árni segir: „Þetta fyrirtæki hef- ur jafnan kappkostað að hafa góða vöru á boðstólum, og það var ekki hvað sízt með hliðsjón af því, að við ákváðum að hefja samvinnu við fyrirtækið. Við viljum og verðum að selja góða vöru, til að viðskiptavinurinn sé ánægður og komi aftur.“ Innflutningur á fóðurblöndunni hófst í desember sl. og hefur hann verið dreifður um allt land. „Ai' þeirri reynslu, sem við höfum þegar fengið ,teljum við okkur geta litið björtum augum á fram- tíðina, hvað þá vörutegund snert ir.“ Hjá Glóbus starfa nú um 15 manns. í upphafi var fyrirtækio stofnað til að selja ,,Gillette“ rak- vörur og landbúnaðartæki. Nú mun fyrirtækið vera orðinn einn ÞAU HENTA ÖLLUM FRAMLEIÐSLA □ KKAR MIÐAST VIÐ AÐ GETA HENTAÐ DLLUM. HEIM- ILI, SAMKDMUHÚS, FYRIRTÆKI □ G VIN NUSTAÐIR. VIÐ FRAMLEIÐUM VÖNDUÐ, HAGKVÆM STÁLHLJSGÖGN DG AUÐVITAÐ MEÐ NÆLDNHÚÐ * Ávallt reiðubúnir STALIÐN HF. að gera tilboð. etálhúsgagnagerð nyldnhúðun NDRÐURGDTU 55 SÍMI [96] 2134D AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.