Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 40
36 FRJALS VERZLUN slíkum heimildum og óskeikula hagnýtingu þeirra. Það er þetta vandamál, sem Remington Rand hefur nú tekizt að leysa með sjálfvirkni með frá- bærum árangri. Nútíma skilning- ur manna á heimildaskrárkönn- un er sú, að viðkomandi heimild sé komin viðkomandi starfsmanni í hendur — í sömu andrá að kalla og hann þarfnast hennar. Þetta er nú gerlegt, eins hvort um er að ræða aðeins nokkra spjald- skrárskápa eða upplýsingamiðstöð með geymslum, sem stórhýsi þarf til að rúma — þessi tækni á sér bókstaflega engar takmarkanir í þeim skilningi. Og hvort sem um er að ræða minni fyrirtæki eða um- fangsmikil stórfyrirtæki, hefur tækni þessi stórkostlegan vinnu- sparnað í för með sér, þar sem þau spara ekki einungis meiri og minni leit, heldur og alla bið og umstang. í stað þess, að viðkom- andi starfsmaður þurfi að færa sig þangað, sem heimildirnar er að finna, koma þær til hans, hve- nær sem hann þarf á þeim að halda. Remington Rand hefur því enn forystuna, eins og þegar fyrsta skrifstofuritvélin kom á markað- inn fyrir nærri hundrað árum. J.aPETUBSSON SF. fEGISGOTi) 7. REYKJAVIK, SIMAR13125 OG13126 © Þokrennur og tilheyrandi, niðurfollspípur, þokgluggar, þakkjölur, þakventlor, lofhita- og ræstilagnir o. fl. Loftdósir, veggdósir, rofadósir, tengihólkar, töfluskópar o. fl. Gluggahengsli, bolabítsskífur, loftristar, borðvinklar, skópabrautir, skífur o. fl. Hilluútbúnaður ýmis konar, skjola- og lager- skópar, fataskópar o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.