Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 40
36
FRJALS VERZLUN
slíkum heimildum og óskeikula
hagnýtingu þeirra.
Það er þetta vandamál, sem
Remington Rand hefur nú tekizt
að leysa með sjálfvirkni með frá-
bærum árangri. Nútíma skilning-
ur manna á heimildaskrárkönn-
un er sú, að viðkomandi heimild
sé komin viðkomandi starfsmanni
í hendur — í sömu andrá að kalla
og hann þarfnast hennar. Þetta
er nú gerlegt, eins hvort um er
að ræða aðeins nokkra spjald-
skrárskápa eða upplýsingamiðstöð
með geymslum, sem stórhýsi þarf
til að rúma — þessi tækni á sér
bókstaflega engar takmarkanir í
þeim skilningi.
Og hvort sem um er að
ræða minni fyrirtæki eða um-
fangsmikil stórfyrirtæki, hefur
tækni þessi stórkostlegan vinnu-
sparnað í för með sér, þar sem
þau spara ekki einungis meiri og
minni leit, heldur og alla bið og
umstang. í stað þess, að viðkom-
andi starfsmaður þurfi að færa
sig þangað, sem heimildirnar er
að finna, koma þær til hans, hve-
nær sem hann þarf á þeim að
halda.
Remington Rand hefur því enn
forystuna, eins og þegar fyrsta
skrifstofuritvélin kom á markað-
inn fyrir nærri hundrað árum.
J.aPETUBSSON SF.
fEGISGOTi) 7. REYKJAVIK, SIMAR13125 OG13126
©
Þokrennur og tilheyrandi,
niðurfollspípur,
þokgluggar, þakkjölur,
þakventlor, lofhita- og
ræstilagnir o. fl.
Loftdósir, veggdósir,
rofadósir, tengihólkar,
töfluskópar o. fl.
Gluggahengsli,
bolabítsskífur,
loftristar, borðvinklar,
skópabrautir, skífur o. fl.
Hilluútbúnaður ýmis
konar, skjola- og lager-
skópar, fataskópar o. fl.