Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Síða 46

Frjáls verslun - 01.03.1969, Síða 46
42 FRJALS VERZLUN skiptahópurinn orðinn æði stór, var ekki óeðlilegt, að hafin væii verzlun með fóðurvörur enda við- skiptamannahópurinn sá sami. Því var það, að Glóbus fór að svipast um eftir heppilegum fóðurblönd- um erlendis, með innflutning i huga, og eftir gaumgæfilega at- hugun var ákveðið að hefja sam- vinnu við danska fyrirtækið Elias B. Muus Odense AS, sem er einn stærsti framleiðandinn á þessu sviði þarlendis. Fyrirtæki þetta stendur á gömlum merg, var stofn- að árið 1844, og hefur átt frum- kvæðið að ýmsum nýjungum í framleiðslu og sölu fóðurblöndu. Árni segir: „Þetta fyrirtæki hef- ur jafnan kappkostað að hafa góða vöru á boðstólum, og það var ekki hvað sízt með hliðsjón af því, að við ákváðum að hefja samvinnu við fyrirtækið. Við viljum og verðum að selja góða vöru, til að viðskiptavinurinn sé ánægður og komi aftur.“ Innflutningur á fóðurblöndunni hófst í desember sl. og hefur hann verið dreifður um allt land. „Ai' þeirri reynslu, sem við höfum þegar fengið ,teljum við okkur geta litið björtum augum á fram- tíðina, hvað þá vörutegund snert ir.“ Hjá Glóbus starfa nú um 15 manns. í upphafi var fyrirtækio stofnað til að selja ,,Gillette“ rak- vörur og landbúnaðartæki. Nú mun fyrirtækið vera orðinn einn ÞAU HENTA ÖLLUM FRAMLEIÐSLA □ KKAR MIÐAST VIÐ AÐ GETA HENTAÐ DLLUM. HEIM- ILI, SAMKDMUHÚS, FYRIRTÆKI □ G VIN NUSTAÐIR. VIÐ FRAMLEIÐUM VÖNDUÐ, HAGKVÆM STÁLHLJSGÖGN DG AUÐVITAÐ MEÐ NÆLDNHÚÐ * Ávallt reiðubúnir STALIÐN HF. að gera tilboð. etálhúsgagnagerð nyldnhúðun NDRÐURGDTU 55 SÍMI [96] 2134D AKUREYRI

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.