Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 20
1B
FRJALS VEHZLUN
Myndin sýnir nýja, sjálfvirka blekfjölritann RR-1000 og hinn nýja, næma, elektróniska stensilrita RR-2200.
REX-ROTARY fjölritunartækin eru jafnan í fararbroddi um tæknilegar framfarir, notagildi og
gæði. Og vegna nýtízku framleiðslu- og rekstrartækni einnar stærstu verksmiðju sinnar tegundar í
heiminum, býður REX-ROTARY einnig bezta verðið. Allt þetta hafa íslenzkir notendur fjölrita
sannarlega metið og tekið REX-ROTARY framyfir.
SPRITT-FJÖLRiT AR
Hand- og rafknúnir.
3 gerðir, m. a. fuilkomlega sjálf-
virkir.
SPRITT-MASTERRITAR
Yfirfæra á svipstundu ietur,
teikningar, úrklippur o. fl. á
spritt-master; skila einstökum
afritum, filmum fyrir mynd-
varpa og iíma styrktarþynnur
á skjöl.
BLEK-FJÖLRITAR
Hand- og rafknúnir.
Margar gerðir, m a. nýjar, al-
sjáifvirkar.
SjTENSIL-RITAR
Rita stensil eftir vélrituðu,
handskrifuðu eða teiknuðu
frumriti, úrklippum úr blöðum
og bókum, ljósmyndum o. s.
frv. 2 nýjar gerðir, fullkonm-
ari, en ódýrari.
OFFSET-FJÖLRIT AR
Ný gerð, sem vegna verðs,
lítillar fyrirferðar, einfaldrar
notkunar og nýrra tækniatriða,
henta nú mörgum, sem kjósa
fullkomnustu fjölritunartækn-
ina.
OFFSET-PLÖTURITAR
Yfirfæra letur, myndir, úr-
klippur o. s. írv. á plötur tii
offset-fjölritunar.
Forstjórar! Fjölrila handa fyrirtækinu: Verðlistar, dreifi- og upplýsingabréf, leiðarvísar
o. s. frv. — með myndum og texta — tilbúnir á augabragði á staðnum, þegar þeirra er þörf
og andinn er yfir yður. Engin bið, engin hlaup, strax.
'Rex-'Rotarv
— SÁ RÉTTI
- FRÁ
Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10 — Iteykjavík