Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 59
FRJALS VERZLUNÍ 57 til kr. 7.324. Fyrirtækið hef- ur flutt út skrifstcfustóla til Bandaríkjanna og Noregs og eru góðar horfur á áfram- haldandi útflutningi. Stáliðj- an rekur verzlunina KRÓM- húsgögn á Skúlagötu. Fyrir- tækið hefur starfað í u.þ.b. 10 ár og hefur nú 40—50 manns í vinnu. -Gamla KompaníiS hf., Síðumúla 23, framleiðir ein- ar þrjár gerðir af skrifborð- um úr teak, eik og beiki. Ein gerðin er með stálfótum og skúffum úr járni. Skrif- borðin kosta frá kr. 10.100.- til kr. 22.500.- eftir gerðum og stærðum. Nú er að hefj- ast framleiðsla á nýrri gerð skrifborða og verða þau mikið breytt hvað útlit snertir. Kompaníinu, Trésmiðjan Víðir h.f. er um þessar mundir ekki með stærri skrifborð á lager, en rétt er að vekja athygli á tveimur stólategundum, GRAND og NASTA, sem framleiddir eru með einka- leyfi. Verðið er frá kr. 6.950. Grindur stólanna eru úr sterkri plaststeypu. Skrifstofusófi frá Híbýlaprýði. Sófann hér að ofan sáum við í HÍBÝLAPRÝÐI. Hann er á stálfótum, klæddur COSELLE leðurlíki, verð kr. 19.500,00 Hægt er að fá 2ja, 3ja, 4ra og 5 sæta sófa af þessari gerð, og eina gerð af hægindastól. Skrifborð sáum við frá Valbjörk, smíðað úr palisander, er kostaði kr. 19.600,00. CITROÉN „GS“ Mýr, rúmgóður 5 manna bíll frá Citroen væntanlegur í vor. Citroén „GS“ er með meiri öryggis- og tæknibúnaði en venja er í bílum af sömu stærð. Verð áætlað um kr. 292.000,00. Leitið upplýsinga. Citroén-umboðið SÓLFELL HF. Skúlagfötu 63, Reykjavík. Pósthólf 204. Sími 17966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.