Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 44
42 FRJALS VER2LUN AVALLT A UNDAN Kynníð yður þessa glæsilegu vél c.r % ftKRIFSTOFUVELAR H.F. H---7- HVERFISGÖTU 33 : x ^ SÍM! 20560 - PÓSTHOLF 377 ritvélar er kosta kr. 5.990 og kr. 7.070. Þá selur Baldur Jónsson s.f. öll eyðublöð frá EYÐU- BLAÐATÆKNI sem eru sér- staklega fyrir launaútreikn- inga, launagreiðslur, bókhald og launauppgjör og margt fleira. Borgarfell hf. hefur um- boð fyrir BROTHER ritvél- arnar japönsku. Ódýrust er módel 900, er kostar kr. 5.111,00, en rafmagnsritvél (6013) kostar kr. 19.500,00. Model 1522 kostar kr. 7.525,- 00; hentar vel smáum fyrir- tækjum, þar sem valsinn er nægilega langur fyrir víxil- eyðublöð og tollskýrslur. BROTHER ritvél. ASCOTA bókhaldsvélar (tveggja teljara) kosta um 50 þús. kr. Þá hefur Borearfell um- boð fvrir HILLEBRAND eyðublaðakassa (A6, A5 og A4) og ritvélaborð. Verð kassanna er frá kr. 2.500,00 til kr. 4.000,00, en ritvéla- borð á hjólum og með skúffu kostar kr. 12.400,00. Þetta er hagkvæm og smekkleg vara. G. Helgason og Melsted hf. Rauðarárstíg 1, hefur und- anfarna áratugi selt OLI- VETTI skrifstofuvélar með góðum árangri. Olivetti hef- ur sérstöðu að því leyti að verksmiðjan framleiðir und- ir einu nafni rit- reikni- og bókhaldsvélar, og innreið sína inn á rafeindamarkað- inn hélt fyrirtækið með vél af gerðinni MERCATOR 5100. Af þeirri gerð eru nú 15 vélar í gangi hér á landi. Meðal þess nýjasta í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.