Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 60
5B FRJALS VER2LUN Persónuleg spurning til atvinnurekenda frá einkaumboðsmönnum SMITH-CORONA á ís- landi: Eruð þér ánægðir með einkaritarann yðar? Ef svo er, er þá ekki ástæða til að gera allt til að halda í hann? Auðvitað. Hringið í síma 38900 og fræðist um nýju gerðirnar af SMITH- CORONA rafritvélun- um. Við köllum þær gjöf- ina, sem ekki þarf að geía. Rafbúð SÍS, Ármúla 3, Reykjavík ÁSKRIFT ER ÚDÝR FRJÁLS VERZLUN Vngsti forstjórinn í elztu ritfangaverzluninni Penninn er elzta og umfangs- mesta ritfangaverzlun landsins, og er nú á þremur stöðum í Reykjavík með verzlanir sínar, en auk smásölu rekur verzlun- in heildsölu og selur þar eink- um kaupmönnum utan Reykja- víkur. Þrjá fjórðu af vörum sínum flytur Penninn inn sjálf- ur. Aðeins fáar vikur eru síð- an Penninn opnaði nýjustu verzlun sína, að Laugavegi 178. Starfsfólk Pennans er nú 32 manns, en forstjóri er Gunnar Dungal, aðeins 21 árs gamall. FV spurði Gunnar, hvort for- stjórastarfið væri ekki erfitt viðureignar fyrir svo ungan mann. — Fyrstu mánuðirnir voru vissulega erfiðir, en nú er ég farinn að taka hlutunum með meiri ró. Ég hef ágætt starfs- fólk, og það er fyrir öllu. Þeg- ar ég tók við starfinu, var ég orðinn allvel að mér í markaðs- fræði þessa fags, þar sem ég hafði kynnt mér rekstur rit- fangaverzlana í Þýzkalandi, en ég vissi minna um eðli og upp- byggingu skrifstofustarfsins sjálfs. f sumar, þegar við opn- uðum nýju verzlunina að Laugavegi 178, var ég búinn að viða að mér upplýsingum um nútímaskipulag og rekstur slíkra verzlana. Megineinkenni þeirrar verzlunar er það, að búðarborðin eru horfin, en í stað þeirra komnar hillur, sem viðskiptavinurinn getur gengið beint að. Undir hillunum er skáparöð og þar er geymdur lager verzlunarinnar. Við opn- uðum þessa verzlun í júni, og lögðum þá niður verzlun skammt frá, salan jókst strax, enda þótt júní sé yfirleitt dauð- ur í ritfangaverzlun. Eiga menn ekki bágt með að trúa því, að þú svona ungur sért forstjóri svo umfangsmik- illar verzlunar? — Sumir eiga eflaust bágt Gunnar Dungal. með að trúa því. Ég fór um daginn að kaupa málningu og bað um að hún yrði skrifuð hjá fyrirtækinu. Afgreiðslumað- urinn kvað það sjálfsagt, ef ég kæmi með beiðni frá forstjór- anum. ,,Ég er forstjórinn”, svar- aði ég. Hann spurði, hvort ég kynni ekki einhvern annan brandara. Svipmynd úr verzlun Pennans að Laugavegi 178.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.