Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 50
4B
Valin efni vönduð smíð
Mótctviður — Spónaplötur — Smíðaviður
Krossviður — Þurrkaður viður — Harðtex
Gagnvarinn viður — Olíusoðið masonite
Viðarþiljur — Loítklœðning — Vegg-
klœðning — Innihurðir — Útihurðir — Bíl-
skúrshurðir — Verksmiðjuhurðir—Carda-
gluggar — Gluggar samkvœmt sér-
teikningum — Þakpappi — Saumur
Timburverzl. VÖLUNDUR BF.
Klapparstíg 1, sími 18430 - Skeifunni 19,
sími 36780 - Reykjavík
BRUITKAUPSSKREVTIIMGAR
BRÚDARVEMDIR ■ BORDSKREYTIMGAR ■
KIRKJUSKREYTIMGAR
ÁLFTAMÝRI 7
BLÓMAHÖSID
simi 83070
FRJALS VER'ZLUN
GENERAL C 16 er fljót-
virk margföldunarvél, sem
kostar kr. 26.482,00, og hef-
ur verið hér á markaðnum
um 4 ár og líkað vel. Þá má
nefna ORMIG myndvarpa
(ca. kr. 28 þús.), fjölritara
(frá kr. 6.455,00 til kr. 28,-
000,00) og stenzlavél, er
kostar kr. 20.365,00. Þessar
þrjár vélar eru seldar sem
samstæða, t. d. fyrir skóla.
Athyglisverðar eru stórar
ljósprentunarvélar frá RO
WE, kosta frá 930 mörk til
18.400 mörk.
JAGUAR reiknivélar (jap-
anskar) kosta frá kr. 7.400,-
ROWA Ijósprentunarvél.
00 (handknúin) til kr. 9,-
114,00 (rafmagnsknúin) og
hefur sú vél 8 tölur inn og
9 út. Búðarkassi af sömu
gerð kostar kr. 11.288,00.
Skrifvélin hefur umboð
fyrir athyglisverðar vélar,
DE LA RUE SHEETMAST-
ER, er telja pappírsbunka og
peningaseðla. Verðið er fob.
1500 pund.
Þá selur Skrifvélin litla og
ódýra reiknistokka, ADDI-
TOR, sem kosta frá kr.
220,00 til kr. 700,00.
OTTÓ B. ARNAR hefur
verið einráður á þeim mark-
aði, sem snýr að offseprent-
vélum fyrir skrifstofur, eða
það sem kallað er offsetfjöl-
ritun. Þessar offsetvélar eru
framleiddar hjá Addresso-
graph Multigraph Corpor-
gtion, sem er bandarískt fyr-
irtæki með útibú í Englandi.
Ódýrasta offsetvélin kostar
um kr. 150 þúsund, en vél
sem Landsbanki íslands
keypti nýlega, kostaði kr.
550 þús. Stærri fyrirtæki, s.s.