Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 67
F'RJALS VERZLUNf 65 Sósíölsku íbúðirnar hafa þó einn kost, ungfrú góð: Það er fljót- legra að koinast inn í þær. — G. Húsch (Stern). Okkar á milli sagt... —• Hún sagði mér, að þú hefðir sagt sér söguna um mig, sem ég sagði þér, að þú mættir ekki segja henni. — Hvað hún getur verið neyðarleg. Ég sagði henni þó, að hún mætti ekki segja þér að ég hefði sagt henni þetta. — Nú já, en nú verður þú að lofa mér að segja henni ekki að ég hafi sagt þér að hún hafi sagt mér þetta! O Magnússen litli er á göngu- ferð með frú Magnússen: — Það eru meiri ósköpin, hvað þú hefur hátt. Fólk gæti haldið að þú værir fisksölu- kerling. — Er það nema von; að vera gift svona þorskhausi. Nú hefirðu einu sinni enn drukkið þig fullan og lent í slagsmálum. Það er sár á enn- inu á þér, maður — og svo hefurðu límt plásturinn á speg- ilinn í baðherberginu. — Góðan dag, er það for- stjórinn. Já, þetta er verkstjór- inn á Bifreiðaverk.... Ég hringi út af því að það varð smá óhapp, þegar konan yðar ók inn á verk.... — Já, já, já. Gerið bara við bifreiðina á minn kostnað. Þýð- ir nokkuð að fást um það? — Nei, en er okkur óhætt að endurreisa verkstæðið á yð- ar kostnað? Eftir 47 ára dygga þjónustu hjá fyrirtækinu, fór Jónas yfir aldursmörkin og varð að hætta störfum. Síðasta vinnudaginn var hann kvaddur eftir öllum kúnstarinnar reglum, bæði af fyrirtækinu og samstarfsfólk- inu. Loks var honum ekið heim og það gerði forstjórinn sjálfur í dollaragríninu sínu. Daginn eftir hitti einn startfs- mannanna Jónas bak við hús fyrirtækisins. — Hvað í ósköpunum, þú ert þó ekki að byrja aftur! — Nei, ég er bara að sækja hjólið mitt. O Ólafur góður, þegar við höf- um dregið frá mánaðarlaunum þínum skatta, félagsgjald til KR, greiðslu fyrir morgunverð, getraunaseðla, sjúkrasamlags- gjaldið, afborganir vegna sjón- varpsins, borðstofuhúsgagn- anna og ryksugunnar, skuld- arðu 2005 krónur, sem þú verð- ur að greiða áður en þú færð útborgað. O Hjónakorn stóðu á hafnar- bakkanum og horfðu á skipin. Dráttarbátur með heljarstóran pramma í eftirdragi sigldi fram hjá. Maðurinn: Þetta er eins og í hjónabandinu. Maðurinn er dráttarbáturinn, sem vinnur og þrælar frá morgni til kvölds, og pramminn, sem aðeins er dreginn, er eins og konan. Konan: Þetta er hárrétt hjá þér, vinur, dráttarbáturinn drekkur, reykir og öskrar, en pramminn þegir og ber byrð- arnar. O — Nei, kæra Jóna. Peningar skifta ekki öllu máli i þessum heimi. Þú myndir t.d. aldrei láta þér til hugar koma, að giftast gömlum bjána eingöngu af því að hann ætti smávegis í handraðanum. Það er ég viss um. — Já, en forstjóri, þetta kemur alveg flatt upp á mig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.