Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 41
frjá'ls verzlunt 39 v SWEDA peningakassi. HERMES 10. ■mmm 111111111 ----------- •• 1 ~ v,, BBiMilSiB "^raiiiiraiiiiiMiiiiiiniraiiiinniiininninnnnnmnnnjr .MÉMMHIl ADDO-X. NCR peningakassi. nesk gæðavara. Þá má nefna merkin TRIUMPH og JAPY. CONSUL er tékknesk skóla- ritvél, sem kostar kr. 5.055,- 00. Einar hefur umboð fyrir KIENZLE bókhaldsvélar og þar er verðið frá um kr. 100 þús. til kr. 658 þús. eftir gerðum. Þá eru SWEDA peninga- kassarnir eða búðakassarnir mikið keyptir, enda mikið þarfaþing við hvers konar eftirlits- og gjaldkerastörf. PLANOCOP ljósprentun- arvélar eru dönsk smíði og kosta kr. 19.050,00 og 24.- 050,00. DANFLEX skrifstofu- stólar eru danskir og helztu gerðir þeirra kosta kr. 4.050,- 00 (án arma) og kr. 5.070,00 (með örmum). Magnús Kjaran, heildverzl- un, hefur umboð fyrir hinar þekktu ADDO reikni- og bókhaldsvélar. f dreifibréfi frá fyrirtækinu segir m. a.: ADDO-X skrifstofuvélar eru sænsk gæðavara, og höf- um við vélarnar að jafnaði fyrirliggjandi á lager til taf- arlausrar afgreiðslu. ADDO-X bókhaldsvélar eru notaðar af hvers konar fyrirtækjum og stofnunum. Má í því sambandi nefna út- gerðarfyrirtæki, kaupfélög, iðnaðarfyrirtæki, heildverzl- anir, bæjarfélög, ríkisstofn- anir og mörg fleiri. Við er- um ávallt reiðubúnir til að- stoðar við uppsetningu á bókhaldi, auk þess sem pró- gramering vélanna er innt af hendi án endurgjalds. Ýmsir aukahlutir, svo sem spjaldskrárkassar, bókhalds- spjöld o. fl., er alltaf fyrir- liggjandi á lager í fjöl- breyttu úrvali. Við höfum eigin viðgerð- arþjónustu og tekur Addo- verkstæðið, Hafnarstræti 5, eins árs ábyrgð á öllum ADDO-X vélum. Ódýrust reiknivélanna er ADDO-X 331, sem er hand- knúin og kostar kr. 8.000,00, en dýrust er ADDO-X 4683, sem hefur tvö reikniverk, og kostar kr. 59.000,00. ADDO hefur einnig fjölbreytt úrval af elektrónískum reiknivél- um og bókhaldsvélum, sem kosta frá kr. 150 þúsund, þar á meðal vélar með letur- borði og IBM kúlu, og kosta þær um kr. 250 þúsund. NCR, eða National, er þekkt merki á skrifstofuvél- um hér á landi. Það var firmað O. Westlund, sem hóf innflutning á þessum vélum árið 1922 í gegnum aðalum- boð í Danmörku. Árið 1941 gerðist O. Westlund einka- umboðsmaður fyrir NCR á íslandi. O. Westlund rak einnig Ritvélaverkstæðið frá árinu 1922. Steingrímur Westlund er nú í forsvari fyrir NCR hér á landi, og sagði hann frétta- manni, að NCR ætti verk- smiðjur í mörgum löndum og væru vélarnar ýmist flutt- ar inn frá Bandaríkjunum, Japan eða Evrópu, eftir teg- undum og verði hverju sinni. Fyrirtækið framleiðir margs konar gerðir af bók- haldsvélum, peningakössum, elektrónískum kalkúlatorum og rafreiknum. Þá var NCR fyrst til að framleiða kem- ískan pappír, sem er mikiö notaður í innleggs- og úttekt- armiða og hvers konar nót- ur. Jafnhliða sölu á NCR vélum rekur Steingrímur Westlund almenna viðgerða- þjónustu að Miðstræti 12 og ritfangaverzlun. Erfitt er að gefa upp fast- ákveðið verð á þessum vél- um, þar sem yfirleitt er ekki um staðlaða vöru að ræða, þ. e. flestir viðskiptavinir þurfa að fá sérþjónustu. Ef vélar eru ekki til á lager, er afgreiðslufrestur yfirleitt 2 —4 mánuðir. Hjá GUMA, Hverfisgötu 72, sem er rit- og reiknivéla- verkstæði, eru seldar CBM reiknivélar, sem eru jap- anskar og hafa verið á markaðnum í ein fjögur ár. Ódýrari gerðin, 208, kostar kr. 9.160,- en sú dýrari 202, sem er hraðvirkari með 10 stafi inn og 11 út, kostar kr, 10.965.-. Þá getur fyrir- tækið útvegað VICTOR kalk- úlator, sem er bandarísk smíði og kostar um 50 þús- und krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.