Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 45
FRJALS VERZLUN OLIVETTI rafmagnsritvél. rafeindatækni er PRO- GRAMMA 101 og PRO- GGRAMMA 203. Af rafritvélum er nýjust PRAXIS 48, en nokkur hundruð slíkra véla hafa verið fluttar til landsins að undanförnu. Bókhaldsvélar með gat- ræmugötun eru nú að byrja að koma til landsins, en gatræmukerfi Olivetti er mun ódýrara en frá öðrum fyrirtækjum. Þess má geta að auglýs- ingar frá OLIVETTI á heimsmarkaðinum hafa ætíð vakið athygli og aðdáun vegna sérstæðs stíls og form- fegurðar. BURROUGHS bókhaldsvél. H. Benediktsson hf. hefur á undangengnum árum selt Burroughs samlagningarvél- ar, búðarkassa, „mekanisk- ar“ bókhaldsvélar, litabönd og bókhaldsvélapappír, sem notaður hefur verið í allar bókhaldsvélar hérlendis. Burroughs bókhaldsvélar hafa líkað vel og þótt end- ingargóðar. Þessar vélar kosta 150-600 þúsund krón- ur. Enda þótt fyrirtækið selji allar þessar vélar nú, er og verður lögð aðaláherzla á elektróniska kalikúlatora og litla rafreikna, L 2000. Burroughs framleiðir 8 tegundir af elektróniskum kalkulatorum og mun H. Benediktsson hf. hafa að minnsta kosti 3 algengustu vélarnar á markaðnum hér. Verð 38 þúsund til kr. 90 þúsund. Hér á landi hefur verið óbrúað bil á milli mekanísku bókhaldsvélanna með sína takmörkuðu vinnslugetu og hinna margbrotnu og dýru rafreikna. Þetta bil hyggst H. Benediktsson hf. brúa með Burroughs L 2000. En sú vél hagnýtir flesta kosti rafreikna en gefur notand- anum möguleika á að halda áfram vinnslu á bókhalds- vélakort. (Visible record). Þessar vélar kosta ekki nema 600 til 1500 þúsund krónur, og er það óvenju MMi HVfLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-stóll er vandaður stóll. LOÐ Húsgagnaverzlun VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520 VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA Gerum við flestar tegundir skrifstofu- véla. • Fljót og vönduð vinna. Sækjum — Sendum RIT-OG BEIKMIVÉLAR GRENSÁSVEGI 12 - REYKJAVÍK SÍMI 37330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.