Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 45

Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 45
FRJALS VERZLUN OLIVETTI rafmagnsritvél. rafeindatækni er PRO- GRAMMA 101 og PRO- GGRAMMA 203. Af rafritvélum er nýjust PRAXIS 48, en nokkur hundruð slíkra véla hafa verið fluttar til landsins að undanförnu. Bókhaldsvélar með gat- ræmugötun eru nú að byrja að koma til landsins, en gatræmukerfi Olivetti er mun ódýrara en frá öðrum fyrirtækjum. Þess má geta að auglýs- ingar frá OLIVETTI á heimsmarkaðinum hafa ætíð vakið athygli og aðdáun vegna sérstæðs stíls og form- fegurðar. BURROUGHS bókhaldsvél. H. Benediktsson hf. hefur á undangengnum árum selt Burroughs samlagningarvél- ar, búðarkassa, „mekanisk- ar“ bókhaldsvélar, litabönd og bókhaldsvélapappír, sem notaður hefur verið í allar bókhaldsvélar hérlendis. Burroughs bókhaldsvélar hafa líkað vel og þótt end- ingargóðar. Þessar vélar kosta 150-600 þúsund krón- ur. Enda þótt fyrirtækið selji allar þessar vélar nú, er og verður lögð aðaláherzla á elektróniska kalikúlatora og litla rafreikna, L 2000. Burroughs framleiðir 8 tegundir af elektróniskum kalkulatorum og mun H. Benediktsson hf. hafa að minnsta kosti 3 algengustu vélarnar á markaðnum hér. Verð 38 þúsund til kr. 90 þúsund. Hér á landi hefur verið óbrúað bil á milli mekanísku bókhaldsvélanna með sína takmörkuðu vinnslugetu og hinna margbrotnu og dýru rafreikna. Þetta bil hyggst H. Benediktsson hf. brúa með Burroughs L 2000. En sú vél hagnýtir flesta kosti rafreikna en gefur notand- anum möguleika á að halda áfram vinnslu á bókhalds- vélakort. (Visible record). Þessar vélar kosta ekki nema 600 til 1500 þúsund krónur, og er það óvenju MMi HVfLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-stóll er vandaður stóll. LOÐ Húsgagnaverzlun VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520 VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA Gerum við flestar tegundir skrifstofu- véla. • Fljót og vönduð vinna. Sækjum — Sendum RIT-OG BEIKMIVÉLAR GRENSÁSVEGI 12 - REYKJAVÍK SÍMI 37330

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.