Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 49
FRJALS VERZLUN 47 FACIT reiknivélar. ljósprentuð hjá fyrirtækinu. Á rit- og reiknivélaverkstæð- inu vinna 10 manns, og er það eitt stærsta verkstæði sinnar tegundar á landinu. Orka hf. hefur umboð fyr- ir flestar vörur frá stórfyrir- tækinu REMINGTON. Sér- stök áherzla er lögð á Rem- ington skjalaröðunarkerfið og spjaldskrárkerfið, og hef- ur einn starfsmanna fyrir- tækisins kynnt sér þessi kerfi sérstaklega og getur gert tillögur til úrbóta, þar sem þess er þörf. REMINGTON spjaldskrár- kerfi. REMINGTON rafmagnsrit- vélar með 13 tommu valsi kosta kr. 50.400,00. Vélam- ar eru fáanlegar í 4 mis- munandi litum. Nýjar ferða- ritvélar frá REMINGTON eru væntanlegar á næstunni. Remington framleiðir einn- ig elektróníska kalkúlatora, verðið er um kr. 110 þús. REMINGTON R 2 ljósritun- arvél er hraðvirk og spar- neytin, þar sem hún getur skammtað þá pappírsstærð, sem nota þarf hverju sinni. Verðið er kr. 162.475,00. Fyrirtækið Gísli J. John- sen hf. er sterkur samkeppn- isaðili á skrifstofutækja- markaðinum með merkin Odhner og Facit. Þetta er sænsk vara, að sjálfsögðu 1. flokks. Við athugun á tækja- kostinum vekur mesta at- hygli elektrónískir kalkúlat- orar frá Facit (sjá mynd). Hér hefur vélin af gerðinni 1129, sem kostar nú 61.479,- 00, hlotið beztu viðtökurnar. í þessum flokki er ódýrasta vélin á kr. 37.462,00, en sú dýrasta er á kr. 90.796,00. Vélamar vinna hljóðlaust og svara á broti úr sekúndu. Verðið var í fyrstu hátt, en hefur lækkað ört og er nú orðið fast, þ. e. lækkar vart úr þessu. Venjulegir kal- kúlatorar frá Facit kosta frá kr. 20.041,00 til kr. 54,- 119,00. Odhner reiknivélar kosta nú frá kr. 8.997,00 til kr. 28.994,00. Sérstök ástæða er til að benda á Odhner 1218, sem er hraðgeng samlagn- ingarvél, er tekur 12 tölur í innslætti. Facit fjölritarar kosta handsnúnir kr. 9.695,00 og rafmagnsfjölritarar kr. 31.- 458,00. Skrifstofa, sem hefur Optima, umboðs- og heild- verzlun, hefur umboð fyrir SAVIN ljósprentunarvélar. Þessar vélar ljósprenta alla liti. Gerðin 220 er alsjálf- virk og vinnur ekki úr fyrir- fram skornum blöðum held- ur úr rúllu af ljósprentunar- pappír, sem hægt er að skera niður eftir þörf hverju sinni, þörf fyrir stálhillur, getur keypt þær ódýrar hjá fyrir- tækinu, merkið er ZAMBA, og kostar eitt sett með sex hillum aðeins kr. 1.243,00. Facit skólaritvélar eru í hæsta verðflokki, frá kr. 9.577,00 til kr. 12.545,00 (með 33 sm valsi fyrir toll- skýrslur), en fyrirtækið býð- ur einnig ódýra skólaritvél, NIPPO, á kr. 4.916,00. Facit rafmagnsritvélar kosta kr. 32.000,00 og er m. a. kennt á þær í Verzlunar- skóla íslands. Ljósprentunarvélar hjá fyrirtækinu eru af gerðinni PACER STAR og eru ódýr- ar, kosta aðeins kr. 3.248,00. Að lokum skal þess getið, að hjá Gísla J. Johnsen hf. fást mai'gs konar skjalaskáp- ar af gerðinni BISLEY og er verðið mjög hagstætt. og getur þannig sparað mik- ið pappírskostnað. Verðin eru: SAVIN 220 kr. 126.160,- 00, SAVIN 195 kr. 92.990,00 og SAVIN 190 kr. 70.800,00. Skrifvélin, Bergstaðastræti 3, (Örn Jónsson), hefur um- boð fyrir allmarga framleið- endur skrifstofuvéla. SAVIN 195 ljósprentunarvél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.