Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Síða 49

Frjáls verslun - 01.07.1970, Síða 49
FRJALS VERZLUN 47 FACIT reiknivélar. ljósprentuð hjá fyrirtækinu. Á rit- og reiknivélaverkstæð- inu vinna 10 manns, og er það eitt stærsta verkstæði sinnar tegundar á landinu. Orka hf. hefur umboð fyr- ir flestar vörur frá stórfyrir- tækinu REMINGTON. Sér- stök áherzla er lögð á Rem- ington skjalaröðunarkerfið og spjaldskrárkerfið, og hef- ur einn starfsmanna fyrir- tækisins kynnt sér þessi kerfi sérstaklega og getur gert tillögur til úrbóta, þar sem þess er þörf. REMINGTON spjaldskrár- kerfi. REMINGTON rafmagnsrit- vélar með 13 tommu valsi kosta kr. 50.400,00. Vélam- ar eru fáanlegar í 4 mis- munandi litum. Nýjar ferða- ritvélar frá REMINGTON eru væntanlegar á næstunni. Remington framleiðir einn- ig elektróníska kalkúlatora, verðið er um kr. 110 þús. REMINGTON R 2 ljósritun- arvél er hraðvirk og spar- neytin, þar sem hún getur skammtað þá pappírsstærð, sem nota þarf hverju sinni. Verðið er kr. 162.475,00. Fyrirtækið Gísli J. John- sen hf. er sterkur samkeppn- isaðili á skrifstofutækja- markaðinum með merkin Odhner og Facit. Þetta er sænsk vara, að sjálfsögðu 1. flokks. Við athugun á tækja- kostinum vekur mesta at- hygli elektrónískir kalkúlat- orar frá Facit (sjá mynd). Hér hefur vélin af gerðinni 1129, sem kostar nú 61.479,- 00, hlotið beztu viðtökurnar. í þessum flokki er ódýrasta vélin á kr. 37.462,00, en sú dýrasta er á kr. 90.796,00. Vélamar vinna hljóðlaust og svara á broti úr sekúndu. Verðið var í fyrstu hátt, en hefur lækkað ört og er nú orðið fast, þ. e. lækkar vart úr þessu. Venjulegir kal- kúlatorar frá Facit kosta frá kr. 20.041,00 til kr. 54,- 119,00. Odhner reiknivélar kosta nú frá kr. 8.997,00 til kr. 28.994,00. Sérstök ástæða er til að benda á Odhner 1218, sem er hraðgeng samlagn- ingarvél, er tekur 12 tölur í innslætti. Facit fjölritarar kosta handsnúnir kr. 9.695,00 og rafmagnsfjölritarar kr. 31.- 458,00. Skrifstofa, sem hefur Optima, umboðs- og heild- verzlun, hefur umboð fyrir SAVIN ljósprentunarvélar. Þessar vélar ljósprenta alla liti. Gerðin 220 er alsjálf- virk og vinnur ekki úr fyrir- fram skornum blöðum held- ur úr rúllu af ljósprentunar- pappír, sem hægt er að skera niður eftir þörf hverju sinni, þörf fyrir stálhillur, getur keypt þær ódýrar hjá fyrir- tækinu, merkið er ZAMBA, og kostar eitt sett með sex hillum aðeins kr. 1.243,00. Facit skólaritvélar eru í hæsta verðflokki, frá kr. 9.577,00 til kr. 12.545,00 (með 33 sm valsi fyrir toll- skýrslur), en fyrirtækið býð- ur einnig ódýra skólaritvél, NIPPO, á kr. 4.916,00. Facit rafmagnsritvélar kosta kr. 32.000,00 og er m. a. kennt á þær í Verzlunar- skóla íslands. Ljósprentunarvélar hjá fyrirtækinu eru af gerðinni PACER STAR og eru ódýr- ar, kosta aðeins kr. 3.248,00. Að lokum skal þess getið, að hjá Gísla J. Johnsen hf. fást mai'gs konar skjalaskáp- ar af gerðinni BISLEY og er verðið mjög hagstætt. og getur þannig sparað mik- ið pappírskostnað. Verðin eru: SAVIN 220 kr. 126.160,- 00, SAVIN 195 kr. 92.990,00 og SAVIN 190 kr. 70.800,00. Skrifvélin, Bergstaðastræti 3, (Örn Jónsson), hefur um- boð fyrir allmarga framleið- endur skrifstofuvéla. SAVIN 195 ljósprentunarvél.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.