Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 61

Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 61
FRJÁLS VERZLUNÍ 59 Vélin, sem brúar bilið Skortur á upplýsingum, og vitneskja, sem kemur of seint úr núverandi bókhalds- kerfi, getur háð vexti og hagnaði ^ fyrirtœkis yðar verulega. Rafreiknir gœti auðveldlega leyst þennan vanda, en vinnsluþörf- in er of lítil og kostnaðurinn M \ of mikill. Þér þarfnist vélar, sem hefur ■ kosti rafreiknis, en kostar minna. y ^ BURROUGHS hefur slíka vél. Pfíé L 2000 hefur sama vinnslu- ■ Cfl hraða og beztu rafreiknar. WÆ; L 2000 notar disk sem geymslu- rými. W L 2000 notar sömu forskriftirnar og rafreiknar (Assemblers, Cobol). W L 2000 er hœgt að tengja stœrrirafreikni. ~ L 2000 má tengjast kortalesara og gatara, pappírsrimlalesara og gatara og hún les einnig bókhaldsvélaspjöld með segullínum. .. og L 2000 er hœgt að fá á hóflegu verði. BENEDIKTSSON H.F. Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, s. 38300 ©

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.