Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 58
56 FRJALS VERZLUN Húsgagnaverzlun Helga Einarssonar, Brautarlholti 26, á yfirleitt skrifborð, skjala- og skrifstofuskápa á lager. Skrifborð úr teak, líkt því sem er á myndinni hér að ofan, kostar kr. 23.600.-, en tengiborðið kr. 11.045,00. Ritvélaborð með 4 skúffum kosta kr. 9.818.-. Skjala- og skrifstofuskápurinn kostar kr. 16.363.-. SKEIFAN hefur gott úrval af skrifborðum á lager, smíð- uð hjá AKRI á Akranesi. Verð er hagstætt, eða frá kr. 11.370 tilkr. 38.450 (pali- sander). Vélritunarborð kostar kr. 10.625, skrifborðs- skápar kr. 5.520 og fundar- borð (300x110) kostar kr. 30.935. Skrifborðsstólar eru frá Stáliðjunni. é SAVA skrifborðsstóll. Búslóð hf. hefur undanfar- in 4 ár selt SAVA stálstóla, sem eru fluttir inn frá Nor- egi. Verðið er frá kr. 4.000.- til kr. 12.000.-. Þriggja ára ábyrgð er tekin á grind stól- anna, og er það óvenju ríf- leg ábyrgð. Búslóð hefur einnig margar gerðir af skrifborðum, er kosta allt frá kr. 4 þúsund til kr. 20 þúsund. Þá selur fyrirtækið fundarstóla, og kosta þeir vinsælustu um 6 þúsund krónur. STÁLIÐJAN í Kópavogi er umfangsmikið fyrirtæki er framleiðir m.a. SAGA skrifstofustóla í fjórum gerð- um, er kosta frá kr. 3.898 SAiGA skrifborðsstóll. ANSAFONE SÉMSVARI BR BEZTA LAUSBÍIIV Hann vmnur fyrir yður dag og nótt. Hann gefur þeim, sem hringja, þær upplýsing- ar, sem þér óskið, og yður þær upplýsmgar, sem hringjandi óskar — orðréttar — hvenær sem er. Sendum upplýsingalista ef óskað er: HAUKÆR HF. GRANDAGARÐI 5 - REYKJAVÍK - POSTHÖLF 1006 SlMAR: 16006 (símsvctri) 16485
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.