Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 58
56
FRJALS VERZLUN
Húsgagnaverzlun Helga
Einarssonar, Brautarlholti 26,
á yfirleitt skrifborð, skjala-
og skrifstofuskápa á lager.
Skrifborð úr teak, líkt því
sem er á myndinni hér að
ofan, kostar kr. 23.600.-, en
tengiborðið kr. 11.045,00.
Ritvélaborð með 4 skúffum
kosta kr. 9.818.-. Skjala- og
skrifstofuskápurinn kostar
kr. 16.363.-.
SKEIFAN hefur gott úrval
af skrifborðum á lager, smíð-
uð hjá AKRI á Akranesi.
Verð er hagstætt, eða frá
kr. 11.370 tilkr. 38.450 (pali-
sander). Vélritunarborð
kostar kr. 10.625, skrifborðs-
skápar kr. 5.520 og fundar-
borð (300x110) kostar kr.
30.935. Skrifborðsstólar eru
frá Stáliðjunni.
é
SAVA skrifborðsstóll.
Búslóð hf. hefur undanfar-
in 4 ár selt SAVA stálstóla,
sem eru fluttir inn frá Nor-
egi. Verðið er frá kr. 4.000.-
til kr. 12.000.-. Þriggja ára
ábyrgð er tekin á grind stól-
anna, og er það óvenju ríf-
leg ábyrgð. Búslóð hefur
einnig margar gerðir af
skrifborðum, er kosta allt
frá kr. 4 þúsund til kr. 20
þúsund. Þá selur fyrirtækið
fundarstóla, og kosta þeir
vinsælustu um 6 þúsund
krónur.
STÁLIÐJAN í Kópavogi
er umfangsmikið fyrirtæki
er framleiðir m.a. SAGA
skrifstofustóla í fjórum gerð-
um, er kosta frá kr. 3.898
SAiGA skrifborðsstóll.
ANSAFONE
SÉMSVARI
BR BEZTA LAUSBÍIIV
Hann vmnur fyrir yður dag og nótt.
Hann gefur þeim, sem hringja, þær upplýsing-
ar, sem þér óskið, og yður þær upplýsmgar,
sem hringjandi óskar — orðréttar — hvenær
sem er.
Sendum upplýsingalista ef óskað er:
HAUKÆR HF.
GRANDAGARÐI 5 - REYKJAVÍK - POSTHÖLF 1006
SlMAR: 16006 (símsvctri) 16485