Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 44

Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 44
42 FRJALS VER2LUN AVALLT A UNDAN Kynníð yður þessa glæsilegu vél c.r % ftKRIFSTOFUVELAR H.F. H---7- HVERFISGÖTU 33 : x ^ SÍM! 20560 - PÓSTHOLF 377 ritvélar er kosta kr. 5.990 og kr. 7.070. Þá selur Baldur Jónsson s.f. öll eyðublöð frá EYÐU- BLAÐATÆKNI sem eru sér- staklega fyrir launaútreikn- inga, launagreiðslur, bókhald og launauppgjör og margt fleira. Borgarfell hf. hefur um- boð fyrir BROTHER ritvél- arnar japönsku. Ódýrust er módel 900, er kostar kr. 5.111,00, en rafmagnsritvél (6013) kostar kr. 19.500,00. Model 1522 kostar kr. 7.525,- 00; hentar vel smáum fyrir- tækjum, þar sem valsinn er nægilega langur fyrir víxil- eyðublöð og tollskýrslur. BROTHER ritvél. ASCOTA bókhaldsvélar (tveggja teljara) kosta um 50 þús. kr. Þá hefur Borearfell um- boð fvrir HILLEBRAND eyðublaðakassa (A6, A5 og A4) og ritvélaborð. Verð kassanna er frá kr. 2.500,00 til kr. 4.000,00, en ritvéla- borð á hjólum og með skúffu kostar kr. 12.400,00. Þetta er hagkvæm og smekkleg vara. G. Helgason og Melsted hf. Rauðarárstíg 1, hefur und- anfarna áratugi selt OLI- VETTI skrifstofuvélar með góðum árangri. Olivetti hef- ur sérstöðu að því leyti að verksmiðjan framleiðir und- ir einu nafni rit- reikni- og bókhaldsvélar, og innreið sína inn á rafeindamarkað- inn hélt fyrirtækið með vél af gerðinni MERCATOR 5100. Af þeirri gerð eru nú 15 vélar í gangi hér á landi. Meðal þess nýjasta í

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.