Frjáls verslun - 01.07.1970, Page 59
FRJALS VERZLUNÍ
57
til kr. 7.324. Fyrirtækið hef-
ur flutt út skrifstcfustóla til
Bandaríkjanna og Noregs og
eru góðar horfur á áfram-
haldandi útflutningi. Stáliðj-
an rekur verzlunina KRÓM-
húsgögn á Skúlagötu. Fyrir-
tækið hefur starfað í u.þ.b.
10 ár og hefur nú 40—50
manns í vinnu.
-Gamla KompaníiS hf.,
Síðumúla 23, framleiðir ein-
ar þrjár gerðir af skrifborð-
um úr teak, eik og beiki.
Ein gerðin er með stálfótum
og skúffum úr járni. Skrif-
borðin kosta frá kr. 10.100.-
til kr. 22.500.- eftir gerðum
og stærðum. Nú er að hefj-
ast framleiðsla á nýrri gerð
skrifborða og verða þau
mikið breytt hvað útlit
snertir.
Kompaníinu,
Trésmiðjan Víðir h.f. er
um þessar mundir ekki með
stærri skrifborð á lager, en
rétt er að vekja athygli á
tveimur stólategundum,
GRAND og NASTA, sem
framleiddir eru með einka-
leyfi. Verðið er frá kr. 6.950.
Grindur stólanna eru úr
sterkri plaststeypu.
Skrifstofusófi frá Híbýlaprýði.
Sófann hér að ofan sáum
við í HÍBÝLAPRÝÐI. Hann
er á stálfótum, klæddur
COSELLE leðurlíki, verð kr.
19.500,00 Hægt er að fá 2ja,
3ja, 4ra og 5 sæta sófa af
þessari gerð, og eina gerð af
hægindastól. Skrifborð sáum
við frá Valbjörk, smíðað úr
palisander, er kostaði kr.
19.600,00.
CITROÉN „GS“
Mýr, rúmgóður 5 manna bíll frá Citroen
væntanlegur í vor. Citroén „GS“ er
með meiri öryggis- og tæknibúnaði en
venja er í bílum af sömu stærð.
Verð áætlað um kr. 292.000,00.
Leitið upplýsinga.
Citroén-umboðið
SÓLFELL HF.
Skúlagfötu 63, Reykjavík.
Pósthólf 204. Sími 17966