Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Side 5

Frjáls verslun - 01.05.1972, Side 5
FRJÁLS VERZLUN 5. TBL. 1972. Sérefni: Byggingar Mjög miklar athafnir á sviði byggingamála eru framundan. FRJÁLS VERZLUN birtir að þessu sinni samtöl við marga aðila í byggingariðnaðinum til kynningar á ríkjandi viðhorfum og spám manna um þróunina á næstunni. Efnahagsmálin Mikil óvissa er ríkjandi í efnahagsmálunum vegna þeiri’ar óðaverðbólgu, sem hafin er. Guðmundur Magnússon, prófessor, flutti fyrir nokkru erindi á fundi Félags íslenzkra stórkaupmanna um horfur i efnahagsmálum íslendinga og birtir blaðið ágrip af því. Samtíðarmaður Gísli Gíslason, forstjóri í Vestmannaeyjum, er sam- tíðarmaðurinn, sem FRJÁLS VERZLUN kynnir í þetta skipti. Gísli hefur af miklum dugnaði rekið fyrirtæki í Vestmannaeyjum; hann hefur haft mikil af- skipti af bæjarmálum þar, en auk þess hefur hann líka skyldum að gegna sem stjórnarformaður Hafskips h.f. ísland Fjáriestingarfélagið og leigukaup .... 8 Takmörkun greiðsluírests ........... 9 Erfiðleikar hjá Álafossi ........... 9 Sölunefnd varnarliSseigna .......... 13 Ný bók um vín ...................... 13 Útlönd Stefnubreyting Heaths .............. 15 Nýtízkulegasti skemmtiferSaflotinn .... 17 Greinar og viðtöl SamtíðarmaSur: Gísli Gíslason .... 23 Hvað er framundan í fjár- og gjald- eyrismálum? ...................... 35 Fyrirtæki vörur þjónusta Hagskil — ný bókhaldsþjónusta .... 43 Aukin sala í Vísi .............. 45 Rafreiknir við bókhald Iðnaðarbank- ans ............................ 47 Skrifstofutœkni h.f. tekur við Olivetti 49 Sérefni: Byggingar Byggingameistari: Vaxandi spenna á byggingamarkaðnum, sam- keppni um hvern mann .......... 53 Verktaki: Verktakadauði áberandi .... 55 Steypustöð B. M. Vallá: Ódýrasta steypa í Evrópu ............... 57 Steypustöðin h.f.: Steypa af fullkomn- ustu gerð ..................... 59 Pípulagningamaður: Plastið er bylt- ing í pípulögnum .............. 59 Verkamaður: Öll aðstaða fer stór- batnandi ...................... 61 Rafvirki: Raflögn í meðalíbúð kostar 100 þúsund krónur ............. 63 Málari: Fólk á ekki að mála sjálft .... 63 Múrari: lbúðir hérlendis eru fyrsta flokks ........................ 65 Byggingasamvinnufélag: Höldum íbúðaverðinu í skefjum ........ 67 Einkaaðili: Ótrúlegir snúningar og lítill hagnaður ............... 69 Reykjavikurborg: Unnið að skipulagi 1000 manna byggðar ............ 71 Stöðlun í byggingariðnaðinum ..... 75 Fjárskortur byggingarsjóðs ........ 77 Frá ritstjórn Frá ritstjórn ................ 82 FV 5 1972 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.