Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.05.1972, Qupperneq 57
Þrátt fyrir aS í Reykjavík sé allt til alls varðandi 'hús- byggingar, er byggingakostn- aður lægri víðast úti á lands- byggðinni, og þannig halda byggingameistarar á Akureyri því fram, að þriggja herbergja íbúðir þar, séu allt að 150 þús- und krónum ódýrari en í Reykjavík. Margar ástæður munu til þess liggja, svo sem hærri gatnagerðargjöld í Reykjavík miðað við aðra staði, iðnaðar- menn vinna allt í uppmælingu i Reykjavík, samhjálp fólks við byggingar er minni í Reykja- vík, en víðast annars staðar o. fl. Stöðugt er verið að taka upp einhverjar nýjungar í bygg- ingaiðnaðinum, sem miða að hagkvæmni, þrátt fyrir að heildarbyggingamátinn hafi ekki breytzt í mörg ár, og ekki hylli undir neinar stórbreyt- ingar á næstunni. SPARNAÐARMÖGULEIK- AR VIÐ STÓR VERK. Margar þeirra byltinga, sem orðið hafa í byggingaiðnaðin- um erlendis síðari ár, miðast eingöngu við svo geysistór verk, að þau þekkjast ekki hér og því svarar ekki kostn- aði að kaupa hingað þann tækjabúnað, sem til þarf. Þó hafa miklar endurbætur orðið á tækjabúnaði bygginga- fyrirtækja hérlendis, og má þar nefna að rafknúin verkfæri hafa nær algerlega leyst hand- verkfærin af hólmi, og er mik- il hagkvæmni í því. Þá er stöðugt minni frá- gangsvinna unnin á bygginga- stað, heldur færist hún inn á verkstæðin, sem búin eru tækj- um og aðstöðu. Síðan eru við- komandi hlutir fluttir í heilu lagi eða einingum inn í íbúð- irnar, í stað þess að vinna allt þar á staðnum. Þessi breyting hefur lækkað verð innréttinga. Að lokum tíðkast það í auknum mæli, að byggingafé- lög eða verktakar, skili íbúðun- um fullgerðum í hendur kaup- enda, og taka þá undirverktak- ar gjarnan að sér innréttingar. Þar sem um heilar blokkir er að ræða með eins eða svip- uðum innréttingum, er mikill sparnaður í því að láta sama aðilann sjá um allar íbúðirnar, eða allt að 15 til 25%. Þessi atriði og svo það, að byggingaverktakar neyðast til þess að byggja á lágmarksaf- komu af hverju verki, hafa það í för með sér, að nú er húsnæði tiltölulega ódýrara en oftast áður. Þó er mikill hluti húsa og íbúða enn byggður af einstakl- ingum, þótt stöðugt fleiri láti verktaka sjá um það að mestu eða öllu leyti, þar sem það kemur í flestum tilfellum hag- kvæmar út, vegna þeirrar tækni, sem verktakafyrirtækin búa nú orðið yfir. Steypustöð BHJ Vallá: Ödýrasta steypa í Evrópu — Við höfum í raun og veru ekki efni á að framleiða ó- dýrustu steypu i Evrópu hér á landi þótt það sé gert, sagði Víglundur Þorsteinsson hjá steypustöð BM Vallá, sem er ein stærsta steypustöð hérlend- is. Hann sagði að kostnaður við rekstur steypustöðva færi örar vaxandi en tekjur. SEMENTIÐ DÝRARA HÉRLENDIS. Steypa hækkaði nýlega um 10%, en þá hafði hún ekki hækkað síðan á árinu 1969. Kostar rúmmetrinn af steypu nú 1900 krónur. Hins vegai taldi Víglundur að heildar rekstrarkostnaður við stöðina hefði aukizt um 35 til 40% síðan á árinu ’69, þannig hafi launakostnaður t.d. aukizt um 65 til 70% á tímabilinu. Sement er dýrara á íslandi en víðast í Evrópu, en nið lága verð steypunnar hér bygg- ist m.a. á ódýrara efni, ódýr- ari efnisaðdrætti og stuttum leiðum á byggingastaði, sem sparar bíla. , Bilar og vélar, sem til steyputilbúnings þarf, eru hins vegar mun dýrari hér en í öðr- um Evrópulöndum, og sagði FV 5 1972 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.