Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Page 84

Frjáls verslun - 01.05.1972, Page 84
i3mi iffe" > Addobrúarbilið j á milli fyrirtækisins og hinnar stærstu tölvu STÓRSPARNAÐUR Í UPPLÝSINGAUPPTÖKU Kerfið byggir á hinni þrautreyndu Addo bókhalds- og reiknivcl, sem er tengd við strimilgatara með próftölureiknara. Nú eru tvær upptökur óþarfar og tölulegar upplýsingar því aðeins teknar upp einu sinni. Öll endurtekning fer fram í rafreiknin- um, sem cykur afköst um 30%, í sumum tilfellum hefur jafnvel tekist að spara allt að 75%. Til frekari glöggvunar bendum við á, aö upptaka á upplýsingum til vinnslu í tölvu er gjarnan 40% til 75% af heildarvinnslukostnaöi. MIKIL FJÁRFESTING ER ÓÞÖRF Nú geta öll fyrirtæki notfært sór möguleika stærstu rafreikna, án þess að lcggja í mikil útgjöld vegna forskrifta eöa tækja. Verði á Addo mark III götunartækjum er mjög í hóf stillt, og yngsti starfskrafturinn á skrifstofunni getur auðvcldlega lært á tækin á einni klst. GÖTUNAR- OG ÚRVINNSLUÞJÓNUSTA Hagskil hf., Garðast.ræti 16, býður fullkomna götunar- og úr- vinnsluþjónustu í samráði við stærstu fyrirtæki á þessu sviði í Svíþjóð. Boðin eru standard prógröm, sem notuð hafa verið af hundruðum fyrirtækja á Norðurlöndum í 10 ár. Frekari upp- lýsingar eru fúslega veittar hjá Hagskil hf.. sími 13028. MAGNUS KJARAN TRYGGVAGATA 8.SÍMI 2 4140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.