Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 17

Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 17
Útlönd IMoregur: IVIikil framtíð í fiskirækt Lykillinn að aukinni fiskframleiðslu Þessi mynd var tekin í íslenzkri klakstöð. Förum við að dœmi Norðmanna og hagnýtum möguleika fiskirœktarinnar? Fiskirækt var að þessu sinni höfuðefni árlegrar ráðstefnu, sem Konunglega félagið fyrir velferð Noregs heltlur. Þessi fé- lagsskapur helgar sig því markmiði að stuðla að nýjung- um í meðferð efnahags- og fjár- mála, einkanlega í dreifbýlinu. Sérfræðingar skýrðu ráð- stefnufulltrúunum svo frá, að fiskirækt gæti vaxið jafnóð- fluga og minkaræktin hefur gert á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina. En ólíkt því sem gerist varðandi minka- ræktina, er afkoma fiskirækt- arinnar ek'ki háð þeim duttl- ungum, sem fram koma á hin- um alþjóðlega tízkuvörumark- aði. Fiskur er góður og hollur matur, sem alltaf er þörf fyrir, sögðu sérfræðingarnir. 20.000 TONN RÆKTUÐ 1990? Alvarlegar tilraunir í fiski- rækt voru ekki gerðar í Nor- egi fyrr en á sjötta tug þessar- ar aldar. ,,Uppskeran“ er áætl- uð 1500 tonn á þessu ári, aðal- lega lax og silungur. Með ár- leeri aukningu, er nemur 15- 20%, gæti framleiðslan orðið 20.000 tonn árlega í kringum 1990. Því var snáð á fundi ncrska velferðarfélagsins. Jóhannes N. Helgheim, ráðu- nautur, sagði: „Áhuginn á fiskirækt er gífurlegur um þessar mundir. Skilyrði frá náttúrunnar hálfu eru góð til fiskiræktar víða meðfram strönd land^ins, Ef rét.t er á málum haldið getur fiskirækt- in orðið veruleg lyftistöng undir afkomu fólks í mörgum fiskibæjum okkar.“ Það eru nú á milli 70 og 80 fiskiræktarstöðvar í Noregi, aðallega á Sunnmæri, og flest- ar fást þær við ræktun lax og silungs upp í seljanlega stærð. J, A NnRTTN A r> A K,«K At.j GENGST FYWTR TILRAUN- UM Norski landbúnaðarháskól- inn á Sunndalseyri hefur í samvinnu við ýmsar aðrar stofnanir sett á fót miðstöð fyr- ir fiskeldistilraunir, sem miða að því að rækta laxa- og sil- ungsseiði í þá stærð, að þau henti í fiskiræktarstöðvunum. í tveimur stórum bygging- um á Sunndalseyri hefur verið komið fyrir 400 plastkerjum í klakstöðvarhúsunum og er fiskurinn þar fóstraður í fersku vatni og alinn allt frá því að hann er á hrognastiginu. Þarna eru líka stærri geymar, er inni- halda sjó, og er fisknum hald- ið í þeim, þar til hann getur sjálfur hrygnt. Markmiðið er að ala upp nokkrar kynslóðir til þess að fá fram eitthvert úrval ættstofna fisksins. Alls er það um ein milljón einstakl- inga, sem stöðugt er undir eft- irliti í þessari stofnun. MOWI F.TÁRFESTTR 20 MILLJ. NORSKRA KRÓNA í FISKIRÆKT Hlutafélagið Mowi í Björgvin, sem er fjárhagslega stutt af iðnfyrirtækinu Norsk Hydro, hefur varið 20 milljónum norskra króna síðan 1969 til framkvæmda á sviði fiskirækt- ar. Mowi er nú um þessar mundir eitt stærsta fyrirtæki sem um getur í laxeldi. Það á fjórar stöðvar í nágrenni Björgvinjar, tvær eru klak- stöðvar, en hinar tvær upp- eldisstöðvar. Klakið fer fram í sérstökum klakþróm og eru notuð hrogn, sem koma frá laxastofni fyrir- tækisins sjálfs. Á öðru ári er fiskurinn fluttur úr stöðvun- um, þar sem notazt er við ferska vatnið, og yfir í sjóinn í hinum stöðvunum. Alls eru klakmöguleikar fyr- ir 2 milljónir seiða hjá Mowi. Hægt er að ala allt að 300.000 annars árs laxa árlega, en í saltvatnsstöðvunum tveimur er hægt að hafa rúmlega 500.000 kílógrömm af laxi á hverju ári. Árið 1971 fóru 60 tonn af ræktuðum laxi frá Mowi á markað í Svíþjóð, Danmörku, Vestur-Þýzkalandi og Noregi. Laxinn var seldur nýr og kældur og hlaut mikið lof sæl- FV 11 1972 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.