Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.11.1972, Qupperneq 47
svo, að hvorki kröfuhafmn né skuldarinn gera neitt það er varnar fyrningu. En unnt er að slíta fyrningu með ýmsum hætti. Afleiðing þess er sú, að þá hefst nýr fyrningarfrestur, venjulega frá þeim atburði, er sleit fyrningunni og er nýi fyrningafresturinn venjule-ga jafnlangur þeim fyrri. Bæði skuldari og kröfuhafi geta slit- ið fyrningu. Skuldari getur slitið fyrn- ingu, ef hann viðurkennir skuld sína við kröfueigandann, annað hvort með berum orð- um eða á annan hátt, t.d. með því að lofa borgun eða greiða vexti eftir þann tíma, er fyrn- ingarfrest ella hefði átt að telja írá. Kröfuhafi getur slitið fyrn- ingu með málssókn. Verður málssókn að vera hafin, áður en fyrningarfrestur er liðinn. Þá slítur lögtak, fjárnám án undangengins dóms eða sáttar og nauðungaruppboð fyrningu og sömuleiðis lýsing kröfu í bú skuldunauts. Ahrif fyrningar. Áhrif fyrningar eru þau, að krafan fellur úr gildi, með öðr- um orðum hún hættir að vera til. í því felst fyrst og fremst, að hún hættir að vera dóm- tæk. Sé mál höfðað út af henni og beri skuldarinn fyrir sig fyrninguna, leiðir það til sýknu hans. Það er nokkuð almenn skoð- un, að sé fyrnd krafa greidd, þá eigi greiðandinn ekki heimt- ingu á því, að greiðslan gangi til baka, eins og hann venju- lega á, er hann greiðir skuld, sem hor.um er ekki skylt að greiða. Að visu myndi kröfu- hafinn oft hafa ástæðu til þess að skilja greiðsluna þannig, að skuldarinn með henni viður- kenndi kröfuna og félli frá fyrningunni og væri hann þá ekki skyldur til endurgreiðslu, en annars virðist ekki heimilt að víkja um þetta efni frá al- mennum reglum um endur- greiðslu ofborgaðs fjár. Fyrir utan fyrningarlögin frá 1905 eru bæði í eldri og yngri lögum fjöldi af sérstökum fyrningarákvæðum, sem eru mjög margvísleg og ólík á- kvæðum fyi’ningarlaganna í mörgu, t.d. fyrningarfrestur- inn talinn öðru vísi, bæði hvað lengd hans snertir og frá hvaða tíma hann telst og aðrar regl- ur um slit fyrningarinnar. Of langt mál yrði að gera þess- um sérstöku fyrningarreglum nokkur skil hér, en nefna má, að á meðal þeirra eru fyrning- arákvæði jafn mikilvægra við- skiptabréfa og víxla og tékka. Verður þeim gerð skil í ann- arri grein síðar. Hér að framan hefur verið gerð nokkur grein fyrir fyrn- ingu. Hún skiptir miklu máli í viðskiptalífinu, en það er ekki örgrannt um, að allt of fáir, sem við viðskipti fást, hafi aflað sér nokkurrar þekk- ingar um hana. Lestur greinar þessarar, enda þótt ófullkomin sé, verður því vonandi ein- hverjum þar að nokkru liði. (Heimildir: Formálabók eft- ir Árna Ti-yggvason og Bjarna Bjarnason, Fyrirlestrar um fyrningu, eftir Ólaf Lárusson prófessor, Hæstaréttardómar o. fl.). RAFBUD, DOMUS MEDICA, EGILSGÖTU 3 - SÍMI 18022. LAMPAR FRÁ FOG OG MORUP LÝSANDí GÆDAVARA Vorum að taka upp nýja sendingu. Nýjar gerðir. Ný form. FV 11 1972 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.