Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 66

Frjáls verslun - 01.11.1972, Síða 66
OSRAM ttitttt** ttt**?* Þotur Flugfélagsins eru útbúnar samhliða til farþega- og frakt- flutninga. Hér er verið að hlaða vörum um borð í F.I. þotu á Heathrowf lugvelli. aura, sem þeim eru fengnir i hendur. Ég tel hins vegar að það sé brýn nauðsyn fyrir okkur að vinna að ferðamálurn skv. langtíma áætlunum og Sameinuðu þjóða-áætlunin, sem nú er verið að gera, mun án efa verða okkur til mikils gagns. Það er eitt mál, sem ég hef mjög mikinn áhuga á og það er að við nýtum félagsheimilin okkar miklum mun betur sem gistihús, en við höfum gert. í mörgum tilfellum gætu sveit- arfélögin, með því að leggja fram nokkurt fjármagn, skapað góða og viðunandi gistiaðstöðu. Hér á ég við að byggja svefn- skála nokkuð frá félagsheim- ilinu, til að sveitungar geti eft- ir sem áður nýtt félagsheim- ilin til eigin þarfa. Þetta yrði kallað félagsheimili—mótel. Ég er þess fullviss að slík fjár- festing myndi fljótt skila arði. Hringvegurinn umhverfis land- ið kemur til með að valda bylt- ingu í ferðamálum á íslandi og jafnframt tilkomu hans þyrftu að vera félagsheimili—mótel með reglulegu millibili á leið- inni. Það eina sem ég gæti kannski sagt að væri neikvætt, er að allir vilja allt fyrir alla gera og stundum lofa menn of miklu og geta ekki staðið við loforðin. Én þetta lagast ásamt öðru, er við öðlumst meiri reynslu á sviði ferða- mála. BJARTIR TÍMAR FRAMUNDAN FV: Þú ert bjartsýnn mað- ur og hefur greinilega mikla trú á flugfélaginu þínu og fósturjörðinni. Jóhann: Er ástæða til ann- ars? Við hér í London höfum á afbragðsstarfskröftum að skipa svo og F.í. í heild. Við höfum öll trú á landinu og því sem við erum að selja og undirtektirnar og árangurinn sannfæra okkur um að sú trú sé fyllilega réttlætanleg. Ég tel að bjartir tímar séu framund- an hjá Flugfélagi íslands og íslenzkum ferðamálum. En ég vil að lokum segja að ef við íslendingar ætlum okkur að gera landið okkar að ferðamannalandi, megum við aldrei gleyma að tryggja það að ferðafólkið fái peninga sinna virði á íslandi. • a BILA- PERUR Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co.,hf. Hverfisgötu 18, sími 26630 OSRAM VÍN SKAL TIL VINAR DREKKA Fróðleikur um vín og vínnotkun. Fæst í næstu bókahúð. 66 FV 11 1972
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.