Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 68

Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 68
omé baðvörur, og „OPERA“ og „EPILOQUE“ ilmvötn. INNOXA er framleitt af Inn- oxa Ltd., Englandi. Innoxa leggur aðaláherziu a að framleiða góð næringar-, raka- og önnur húðkrem, fyrir konur á öllum aldri. Sérstaklega má minnast á ,,AMEIENE“, sem Innoxa er eitt um að framleiða. Það gef- ur húðinni meiri raka, án þess að gera hana of feita, og gefur henni þannig yngra útlit. INVITE er framleitt af Gen- eral Cosmetics N. V., Hollandi. Invite leggur aðaláherzlu á naglalakk, varaliti og augn- skugga. Þeir eru ávallt mjög fljótir með nýjungar, nýja liti, og skemmtilegar pakkningar. ur ilmur fyrir ungar stúlkur. Young Romance Cologne er selt í 30 gr. glösum Russian Leather er framleitt af Cosmetco. Russian Leather svitalyktareyðir er seldur í 142 gr. spray-brúsum. Útsöluverð er kr. 197.00. Imperial Saber er framleitt hjá Cosmetco. Legacy rakvatn er framleitt hjá Cosmetco. Út- söluverð er kr. 388.00. Imperial Saber rakvatn er framleitt af sama aðila og er útsöluverð kr. 349.00. ^JSSiAN tfAIHER Kristján ióhannesson Laugarnesvegi 114. Avacado er framleitt hjá Coty. Avacado er dagkrem fyrir normal og feita húð. Þar sem engin ilmefni eru í Avacado- kremum henta þau einnig vel viðkvæmri húð. Þetta dagkrem inniheldur varnarefni gegn sól- bruna. Avacado-krem eru seld í túbum. Smásöluverð er kr. 205.00. Eye Flick er framleitt af Coty. Eye Flick augnskuggar fást í 10 sanseruðum litum í handhægum umbúðum. Útsölu- verð er kr. 176.00. Varalitir og varalitaglös Lip Flick einnig fáanlegt í sömu umbúðum. Globus H.F. Lágmúla 3. Yardley er framleitt af Yard- ley International. Frá Yardley eru á boðstólum 3 mismunandi herravörur: Cougar, Black La- r Isfenzk- Ameríska H.F. Suðurlandsbraut 10. Pierre Robert er framleitt af Monsieur Robert AB Malmö. Pierre Robert After Shave Or- iginal er rakvatn í meðfærileg- um 70 gr. plastglösum. Útsóiu- verð er kr. 128.00. 36 Faubourg Cologne er selt í 53 gr. þrí- hyrntum glösum. Útsöluverð er kr. 150.00. Jane Hellen er framleitt af Monsieur Robert AB Malmö, Young Romance Cologne er létt- '\lt N >Ulj bel og Yardley for Men. 11 mis- munandi ilmvörur fyrir dörn- ur, Bond Street, Reverie, Flair, Fressia, Sea Jade, Prelute, Caprice og Eild Fern, Lavcnder, Apriel, Violets og Red Roses. Einnig margs konar andlits- krem og make-up. Lentheric er framleitt aí Yardley c. i. a. France. Lenther- ic er eingöngu kvensnyrtivara. Gerð úr lífrænum efnum ein- göngu. Golden Life sería fyrir eldri dömur. Einnig sérstök krem fyrir viðkvæma húð og einnig fyrir feita húð. 68 FV 11 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.