Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 68
omé baðvörur, og „OPERA“ og „EPILOQUE“ ilmvötn. INNOXA er framleitt af Inn- oxa Ltd., Englandi. Innoxa leggur aðaláherziu a að framleiða góð næringar-, raka- og önnur húðkrem, fyrir konur á öllum aldri. Sérstaklega má minnast á ,,AMEIENE“, sem Innoxa er eitt um að framleiða. Það gef- ur húðinni meiri raka, án þess að gera hana of feita, og gefur henni þannig yngra útlit. INVITE er framleitt af Gen- eral Cosmetics N. V., Hollandi. Invite leggur aðaláherzlu á naglalakk, varaliti og augn- skugga. Þeir eru ávallt mjög fljótir með nýjungar, nýja liti, og skemmtilegar pakkningar. ur ilmur fyrir ungar stúlkur. Young Romance Cologne er selt í 30 gr. glösum Russian Leather er framleitt af Cosmetco. Russian Leather svitalyktareyðir er seldur í 142 gr. spray-brúsum. Útsöluverð er kr. 197.00. Imperial Saber er framleitt hjá Cosmetco. Legacy rakvatn er framleitt hjá Cosmetco. Út- söluverð er kr. 388.00. Imperial Saber rakvatn er framleitt af sama aðila og er útsöluverð kr. 349.00. ^JSSiAN tfAIHER Kristján ióhannesson Laugarnesvegi 114. Avacado er framleitt hjá Coty. Avacado er dagkrem fyrir normal og feita húð. Þar sem engin ilmefni eru í Avacado- kremum henta þau einnig vel viðkvæmri húð. Þetta dagkrem inniheldur varnarefni gegn sól- bruna. Avacado-krem eru seld í túbum. Smásöluverð er kr. 205.00. Eye Flick er framleitt af Coty. Eye Flick augnskuggar fást í 10 sanseruðum litum í handhægum umbúðum. Útsölu- verð er kr. 176.00. Varalitir og varalitaglös Lip Flick einnig fáanlegt í sömu umbúðum. Globus H.F. Lágmúla 3. Yardley er framleitt af Yard- ley International. Frá Yardley eru á boðstólum 3 mismunandi herravörur: Cougar, Black La- r Isfenzk- Ameríska H.F. Suðurlandsbraut 10. Pierre Robert er framleitt af Monsieur Robert AB Malmö. Pierre Robert After Shave Or- iginal er rakvatn í meðfærileg- um 70 gr. plastglösum. Útsóiu- verð er kr. 128.00. 36 Faubourg Cologne er selt í 53 gr. þrí- hyrntum glösum. Útsöluverð er kr. 150.00. Jane Hellen er framleitt af Monsieur Robert AB Malmö, Young Romance Cologne er létt- '\lt N >Ulj bel og Yardley for Men. 11 mis- munandi ilmvörur fyrir dörn- ur, Bond Street, Reverie, Flair, Fressia, Sea Jade, Prelute, Caprice og Eild Fern, Lavcnder, Apriel, Violets og Red Roses. Einnig margs konar andlits- krem og make-up. Lentheric er framleitt aí Yardley c. i. a. France. Lenther- ic er eingöngu kvensnyrtivara. Gerð úr lífrænum efnum ein- göngu. Golden Life sería fyrir eldri dömur. Einnig sérstök krem fyrir viðkvæma húð og einnig fyrir feita húð. 68 FV 11 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.