Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 9
FRJALS VERZLUN 2. TBL: 1973 íslenzkur iðnaður 1 tilefni af 40 ára afmæli Félags isl. iðnrek- enda birtir FV nú frásagnir af heimsóknum til nokkurra iðnfyrirtækja. Er fjallað um starfsemi þeirra og nokkur helztu vandamál, sem hinar ýmsu greinar iðnaðarins eiga við að striða. Þá skrifar dr. Guðmundur Magnússon prófessor um útflutningsmál iðnaðarins og færir fram rök fyr- ir mikilvægi iðnaðarins í annarri grein. Samtíðarmaður að þessu sinni er iðnrekandi, Guðmundur Guðmundsson, forstjóri Trésmiðjunn- ar Víðis. Hann hefur af alkunnum dugnaði liyggt upp fyrirtæki sitt, sem nú hefur um 100 manns í vinnu. Er i’ætt við Guðmund um framtíðarmál Víðis og stöðu húsgagnaiðnaðarins almennt. Þá er í þessu blaði yfirlit yfir skipasmíðar í land- inu samkvæmt opinberum skýrslum og viðtölum við nokkra aðiia, sem skipasmíðar stunda á Islandi. Umferðatakmarkanir erlendis Meðal erlenda efnisins í þessu blaði skal sér- staklega minnzt á grein uin aðgerðir, seixx fram- kvæmdar ha'fa verið i nokkrum borgum erlendis með það fyrir augum að takmarka og að koma algjörlega í veg fyrir umfei’ð bifreiða unx vissar götur í miðborgum. Er sagt frá reynslunni áf þessu i nokkrum löndum. Fyrirtæk jaky nning Blaðið reynir eins og frekast er unnt að kynna rekstur íslenzki’a fyrirtækja með lýsingu á helztu þáttum í rekstri þeirra hvei’ju sinni og viðtöluxn við foi’stöðumenn. Með þessu vill blaðstjórnin stuðla að betri kynnum hins almenna lesanda af mikilvægi fyiirtækjareksturs og viðhoiTum manna, sem að baki hans standa. Er þetta gert nokkuð myndai’lcga í þessu tölublaði og verður áfram haldið á sömu braut lramvegis. Efnisyfirlit: Bls. í STUTTU MÁLI ....... 7 ORÐSPOR ............. 8 ísland Náttúruhamfarirnar í Vestmannaeyjum ............ 9 Lífeyrissjóður Verzlunarmanna 11 Útflutningur iðnaðarvara hefur fimmfaldast ................ 12 Útlönd EFTA viðskipti ............. 15 Efnahagsmál: Hvert stefnir í V-Berlín .................. 17 Umhverfismál: Umferðatak- inai’kanir í miðborgum .... 18 Samgöngur: Ermasundsgöngin enn á dagskrá .............. 19 Greinar og viðtöl Samtíðarmaður Guðniundur Guðmundsson í Víði ....... 21 Guðmundur Magnússon, próf.: Rök fyrir eflingu iðnaðar . . 27 Kynningarherferðin fyrir rauðu fjöðrina ................... 42 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Hagtrygging hf................29 Samvinnubankinn ............. 31 P og Ó ...................... 33 Kaupstefnan hf................33 Snót ........................ 35 Þrymur ...................... 35 IWO ......................... 37 Gull og silfur .............. 39 íslenzkar skipasmíðastöðvar . . 45 íslenzkar iðngreinar: Gull og silfursmiðjan Erna . . 53 Axminister .................. 54 Sjóklæðagerðin .............. 59 Kassagerð Reykjavíkur ....... 61 Nói, Hreinn, Síríus ......... 62 Slippfélagið í Reykjavík .... 65 * A markaðnum: Vélar og tæki tengt sjávar- útveginum ........... 71 UM HEIMA OG GEIMA ... 79 FRÁ RITSTJÓRN ........... 82 FV 2 1973 5 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.