Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 21
Efnaliagsmál: Hvert stefnir nú í Vestur-Berlín? Með samningum stórveldanna og þýzku ríkjanna hefur aðstaða Vestur—Berlínar gjörbreytzt á skömmum tíma. Þessi borg, sem um 25 ára skeið hefur verið eins konar miðstöð kaltla stríðsins, mun að margra dómi nú verða fyrirmynd- arsamfélag og vettvangur friðsamlegrar sambúðar. Ibúar Vestur—Berlínar, sem eru 2 milljónir, vonast til að geta lifað góðu lífi í framtíðinni og hagnazt á verzlun, iðnaði og ferðamennsku. En nokkurrar óvissu gætir samt um hina efnahagslegu afkomu borgarbúa og verður hér vikið að nokkrum staðreyndum þar að lútandi. Fjárhagsstuðningur Vestur— Þýzkalands við Vestur—Berlín hefur verið gífurlegur. Þó að borgin sé hluti af efnahags- og fjármálakerfi Vestur— Þýzkalands hefur einangrun hennar valdið miklum halla á fjárlögum hennar. Aðstoðin frá Bonn er marg- þætt og samanstendur af bein- um fjárstuðningi, skattaívilnun- um fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, lánum með sérlega hag- stæðum vaxtakjörum og stofn- lánasjóðum. Alls hefur í þessu skyni ver- ið varið fjárhæðum sem nema liðlega 30 milljörðum dollara. Karl Schiitz, borgarstjóri, áætlar að á ársgrundvelli nemi þessi fyrirgreiðsla sem næst 2,3 milljörðum dollara en það þýð- ir, að til hjálpar V—Berlínar- búum leggi hver V—Þjóðverji til 38 dollara eða sem nemur u. þ. b. 3700 ísl. krónum á ári. í reynd eru árlega borgaðir 1.150 dollarar með hverjum Vestur— Berlínarbúa til þess að viðhalda þeim kjörum, sem á yfirborðinu eru mjög bærileg. Hversu lengi Bonnstjórnin verður reiðubúin til að leggja slíkar upphæðir af mörkum, getur enginn sagt fyrir um á þessu stig málsins. Schútz borg- arstjóri, sem er maður hand- genginn Brandt kanslara, hefur nokkrar efasemdir um þetta atriði, og hann segir: „Fjárhagsaðstoðin er ökkert vandamál núna. En Bonnstjórn- in á við efnahagsörðugleika að etja. Hún verður að spara og hvers vegna iþá ekki líka í f jár- veitingum til V—Berlínar?11 NIÐURSKURÐUR ÞEGAR HAFINN. Minniháttar niðurfelling styrkja og hlunninda hefur þeg- ar farið fram. Fyrir tveim ár- um voru niðurgreiðslur vegna byggingaframkvæmda afnumd- ar, þar sem árangurinn þótti ekki réttlæta þann geysilega skattafrádrátt, sem um var að ræða. Nú eru fjármálasérfræðing- arnir í Bonn að hugsa um það í alvöru að láta takmarka eða fella niður niðurgreiðslur, sem lengi hafa í gildi verið, — meira en 30 milljónir dollara á ári, — varðandi flugfarseðla til Vestur —Berlínar og frá henni. Mörgum V-Þjóðverjum þykir líka umdeilanlegt, hvort Bonn- stjórnin eigi að standa undir kostnaði vegna þeirra vegatolla, sem Austur—Þjóðverjar inn- heimta á þjóðleiðunum milli Vestur—Berlínar og Vestur— Þýzkalands. Þeir segja, að öku- menn eigi sjálfir að borga þessa tolla, sem áætlaðir eru um 37 milljónir dollara á ári. í raun og veru eru þó marg- ir þeirrar trúar, að stjórnin í Bonn muni áfram verja stórum upphæðum til að halda Vestur —•Berlín „á floti“, ef svo mætti segja. Jafnvel andstæðingar Brandts kanslara í stjórnmálun- Brandenborgarhlið, tákn hinn- ar pólitisku spennu í Berlín. Nú vona menn, að úr henni dragi. um eins og lögfræðingurinn Ulrich Biel í Berlín segir: „Vestur—Þýzkaland og Vest- ur—iBerlín hafa verið í hjóna- bandi í 25 ár. Nú hafa tilfinn- ingarnar breytzt á vissan hátt. Vestur-Þýzkaland, undir stjórn Brandts, lítur Vestur—Berlín ekki sömu ástaraugum og áður. En það hefur ekki komið til lög- skilnaðar eða samveruslita. Þess vegna mun Bonn-stjórnin halda áfram að styðja við bakið á okkur.“ Algjör stöðnun blasir við í efnahagslífi borgarinnar þrátt fyrir ríflegan stuðning Vestur —Þjóðverja. Heildarverðmæti framleiðsluvara og þjónustu í borginni jókst aðeins um 1.4% á fyrra helmingi ársins 1972. Bilið milli hraðhækkandi launa og hægfara framleiðsluaukn- ingar er áberandi breiðara en í V estur—Þýzkalandi. VANTAR VINNUKRAFT. S'kortur á vinnuafli er sífellt vandamál í borg, sem hefur engin upplönd er mannafli yrði sóttur til. Því verður Vestur— Berlín að leita eftir verkamönn- um langt að komnum. Með alls kyns gylliboðum um lánafyrirgreiðslu og skattaíviln- anir hafa 250.000 manns verið ráðnir til starfa í V—Berlín frá Vestur—Þýzkalandi, en 100.000 þeirra, sem ekki vildu búa í Berlín til langframa, hafa snúið heim. Á síðustu 12 mánuðum komu 22.000 verkamenn til FV 2 1973 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.